Árblik


Árblik - 01.01.1949, Qupperneq 1

Árblik - 01.01.1949, Qupperneq 1
lO.árgangur. Neskaupstað ,l»«ian. 1949, l.tolublað. ♦ Hinn l.jan.l9E9 fékk Iíeskaup- staður bœjarréttlndi og exu ]?ví í . dag liðin rétt 2.0 ar síðan. 1 Her er ekki rúm til að rekja aðdraganda þessa ■w.iðburðar eöa sögu kaupstaðarins þessi 20 ár,það hefði þo verlð vel þess vert að rekja þróunarsögu kaupstaðarins og þær tiltölulega miklu framfarir,sem 0 hér hafa orðið á umliðnum árum. það hefði líka verið vel þess vert.að ryfja upp afskiptl ein— stakra manna og flokka af málefnum jtósjarfélagsins og áhrif þeirra á WÍ’éunarsögu hans .En þaö er heldur ekki unnt rumleysls vegna. Til þess að x’ekga viðunanlega sögu þessarar * hyggðar ,;þyrfti aö rita heila bok. Margir menn hafa teklö þátt í sokn bæjarins fram á við.Með sanni má segja 5að þar komi nær allir bæj~ arbúar viö sögu= Ekki aðeins ^þeir, sem átt hafa sæti í bæjarstjorn og og ráðið hafa urslitum um stefnu bæjarins og framkvæmdir hans,heldur öllum öðrum fremur verkalýður bæj- * arins,sjomenn og verkaíolk og iðn- að_armenn,hafa lagt fram starfsorlcu sina til að byggja upp þennan bæa Atvinnusaga Heskaupstaðar er fyrir margra hluta sakir hin merki- legasta og þess verð að hún sé’ upp |j^ifjuð,þo hér verði stiklað á stéru Mili breyting hefir átt sér stað á þessu sviði.Segja má að um • algjöra byltingu sé að ræða.iCrabát- ar aldamotaáranna voru leystir af holmi af litlum vélbátum,sem -þrátt fyrir smæð sí’na ™ drogu mikla björg á land og sköpuðu hér skilyrði til á’framhaldandi þrounar0í kjolfar litlu bátanna sigldu aðrlr stærri og nu samanstendur flotinn af stóru um,glæsilegum fiskibátum og nýskop unartogurum.þó eigum við enn nokkuð af minni bátum og reynslan hefir sýnt,að þeir geta enn,ekki síður en fyrrum 7dreg.íð mikinn afla á land. þeir.hafa sýnilega enn ekki lokið ögu sinni og líklegt er að þáttur # þelrra verði enn langur og giftu- drjugur,Við hlið hinna stærrl fiski 3kipa,munu þeir halda áfram að m>a hér lífvænleg skilyrði. þá er og að veröa mikrl og vonandi giftudrj.úg breytlng á nýt- ingu aflans.Eyrir stríð var hann mestmegnis saltaöur og þurrkaður. A stríösárunum var hann seldur ís- varinn.En nu er sú breyting á að verða,að framvegis mun mestur hluti aflans hraðfrystur og út- flutnlngsverðmæti hans aukið geysi lega. Ef v.ið lítum á verzlunlna ,s já um við,aó breytingin hefir þar ekki síður verið róttæk.í stað fárra ^alvaldra kaupmannaverzlanr, sem rálru lánsverzlun og keyptu aíl ar afurðir bæjarbuar a lágu verði, eru nu komnar öflugar samvlnnu- - verzlanir,sem hafa staðgreiðslu fyrlr meginreglu og starfa bæði ao vö’rudreifmgu og afurðasölu.Megln hluti verzlunar bæjarbua er rekinn á samvinnugrundvelll og að heita má allar afuröir eru seldar af sr.m vinnusamtökum framleiðenda sjálfra og allur sá fiskiðnaður,sem hér hefir verið og er að risa upp,er á vegum samvinnufélaga. Bæjarfélagið hefir heldur ekki latið sitt efúir li£gja«það hafir,einkum á síðustu árum,ráðíst í rnjög miklar framkvæmdlr miðað við fölksfjolda og fjárhagsgetu, Erá tímum hreppsins var hér lítil rafveita og á fyrstu árum bæjarins var hét byggður stór og glæsjlegur barnaskóli.En nu síðustu árín hef- ir bæjarfélagið ráðist í hve:."t stórvirklð af öðru.Ma þar til nefna sundlaugina?bryggjuna, Irátt - arbrautina,rafstöðina og tog ira- útgeröina.Óg nú er hafin bygging sjukrahúsSoAð stórvlrkj.um siðustu ára hafa sósíalistar átt. fruijrvu. ið og þótt allir byrjunarörðug- leikar í sambandi við sum þe.irra séu enn ekki yfirstignlr ,eru.n við eldci í vafa um,að það var ré bt að ráðast í þau _og aö þau muni eig; sinn stóra þátt í viðgangi bæjar • ins. En mc'rg verkefni bíöa enn áleyst í þessum bæ.þau verðx.r að leysa jafnskjótt og moguleil.t er. þegar bæjarbuar lita t: J _ ð

x

Árblik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.