Árblik


Árblik - 22.01.1949, Side 1

Árblik - 22.01.1949, Side 1
Neskaupstað ,22*jan.1949 . 4.tölublað, / r lO.árgangur. Gjaldþrot í'ramsóknarflokksins kyrstu kaupfélogin v/oru stifnuð af fátækum 'hændum og sveitaalþyðu þessa lands.Markmið þeiira var að ryðja braut iieil- brigðum verzlunarháttum og að tryggja neytendum og framlelðend- um sannvirða vorunnar. pegar fyrstu kaupfélógin voru stofnuð7var óll verzlun bæði með erlendar og innlendar vörur.í hóndum selstöðuverzlana - flestra danskra - ,sem raunar höfðu ein- okanaraðstoðUjenda voru þær beinlr arftakar hinna illræmdu einokan- verzlana» kyrátu kaubfólogin voru auð- vitað lítiís' megn í fyrstu.enda við ramman reip aö draga þar sam kaupmennirnir voru.sem re.yndu að kæfa i fæðlngunni þennan frjóanga islenzks sjálfstæðis og íslenzks •framtaks. En kaupfélögunum tókst að iialda velli.. Og hver af. annari logðu selstöðuverzlanlrnar upp laupana - gáfust upp í samkeppn- a.nni við verzlunarsamtök fólksins. Og svo kom að kaupfelög risu upp £ hverri. byggð og lögðu undir sig meginhlutanh af verzlun byggðarinn ar. þegar kaupfélögunum fór að ■waxa fiskur' um hrygg,komu fram- gjarnir menn,sem voru á hnotskóg eftir tæklfæri til að komast til valda í þ.jóðfélaginu.auga á að þau væru _hin ák.jósanlegustu tæki £ valdabaráttunnJ.. Og þessir menn tólcu ,að stíga. í vænglnn fyrir kaup félögunum. þeir tjáðu þeim ást sína og virðlngu og hétu þeim ei- lífri trú og tryggó.ef þau aðeins vildu ljá þeim llð í valdabarátt- un.nlc. Og þegar valdabaráttunni væri lckið með sigri þessar spak- úlanta,þá sk.yldu kaupfélögin hljóta styrk til að ráða niðurlög- um kaupmannavalds ins að ■fullu svo að cll verzlun landsmanna yröi rek In með samvinnusniði. Og kaupfélögin bátu á a.gnið svo ótrúlegt sem það ^er. Og þar með ^voru. þau orðin þátttakendur í stjórnmálabaráttunni og stimpluð ílokksmerki ákve.ðlnna stjórnmála- leiðfcoga. Og kaupfélögin hafa enn ekki getaö slitið þá fjötra.sem þau þá voru reyrð,þrátt fyrir nokkra viðleitni í þá átt síðustu árin.s Stjórnmálaflokkur sá,er stofnaður var með það fyrir augum að beita kaupfélögunum fyrir sig x valdabaráttunni,var Eramsóknar- flokkurinn. Hann lítur á sig^sem sámvinnuflokk,sjálfkjörinn mál- svara kaupfélaganna,rétt eins og þau gætu ekki svarað fyrir sig sjálf. Hann álítur það persónu- lega móðgun við Eramsóknarflokk- inn,ef aðrir en Eramsóknarmenn láta tll sín heyra um samvinnu- mák. Og flokknum k3ams± tókst á fám árum að komast til valda með tilstyrk kaupfólaganna og kaup- félagsmanna* l'oringjarnir,sem leitt höfðu kaupfélögin á þessar vllligotur,fengu feit embætti. þeir urðu ráðherrar,bankastjorar, forstjorar ríkisfyrirtækja og svo framvegis, Og þegar ekkl voru tll fleiri embætti handa Eramsóknar- monnum,voru þau einfaldlega buin t il c það var mikil gleði ríkjandi meðal bitlingalýðsins. Hu var úr nógu aö moöa, Og bltlingalýður- inn hreiðraöi um sig við ríkis- jötuna og naut þeirra þæginda,er vé’lræöi þelrra gegn kaupfélögun- um færði þeim, En kaupfélögin - hver varð þeirra hlutui' ? þau glemdust. En kaupfélags- stjórunum var hyglað ofurlítið, ml.sjafnlega miklð samt eftir pólitískum verðleikum. og dugnaði við atkvæðasmölun.þeir fengu m.a. afgreiðslu skipaútgerðarinnar og nokkrir komust svo hátt að veria þingmenn og hljóta sæti í laun- uðum nefndum, Og svo aumur kaup- félagsstjori var ekki til,að hann gæti ekki gert s.ér vonir um að komast til mikilla metorða,eintum ef hann hafði verið svo heppinx að fá sæmilegt politikst siðferð- isvcttorð frá Samvinnuskólanum.. líaiipmenn og heild«;alar héldu öllu sínu á stjorharáruir. Framsoknar,en aðstaða kaupfélag- anna batnaði lítið► Og þegar

x

Árblik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.