Árblik


Árblik - 29.01.1949, Qupperneq 1

Árblik - 29.01.1949, Qupperneq 1
5.tölublaö. lO.árgangur. Ueskaupstaö,29.jan.1949, F j á r h a g s á æ t 1 u n l n Slns og lauslega var frá skýrt £ síþasta blaöi,voru fjárhagsáætl- guiir bæjarins endanlega afgreiddar af bæjarstjorn 21.þ.m. Skal nu lelt ast vlð að gera nokkra grein fyrir áætlun Bæjarsjdös. Niöurstöðutölur áætlunarinnar eru kr. 1.225.000.oo.Mestur hluti teknanna er sem fyr bæjargjöld,eða kr. 1.098.000.oo og skiptast í fjdra liöi: a.ÚtsvÖr.........kr. 1.000.000 Ö.-.í'astelgnaskattur” 13.000 c.Útsvar Bæjarút- • geröar.........." 35.000 d.Utsvarssklptl,.." 50*000 Aörar teklur erú því aöeins áætlaöar kr. 127 þús.þar af tekjur af vélskoflu 30 þús.og tekjur barnaskola ,mestmegmlis ríkisfram3.ag, kr.25 þús. Gjaldahllð áætlunarinnar er aö venju jafnhá tekjxihliöinnioMikill hluti þessara útgjalda er eitt af þrennu,ló‘gboönar kvaðir,sem á bæ- inn eru lagðar eins og t.d.menrita- mál og tryggingargjÖld,skuldbind~ lngar,sem bærinn heflr tekiö aö sdr e lns o,g t. d '• vext ir af lánum og af ~ borganir,eða nauösynleg útgjöld vegná reksturs bæjarins og fyrir- tækja hans elns og t.d.kostnaður Jflö stjdrn bæjarmálánna og vlöhald P eignxzm, En þratt fyrir þessi. að mestu leyti dbreytilegu og háu útgjöld,hefir þd tekist aö veita allmíklö fé til verklegra framkv. Sfvo sem til s júkrahússbj’ggingar, vatnsveitu o.fl. Stjdrn bæjarins..... . .kr 99, = 000 Végamál............ í II 140, ,000 Menntamál. t! 150. ■ OOÓ Alþýðutryggingar... í! 151. 000 Afborganlr lána.... t! 121. 190 Vextir af lánum.... t! 40. 000 Eramfærslumál 30. 000 Heilbrigðismál í! 30. 000' Sjúkrahússbygging.. ff 100. 000 Læknisbústaður..... t! 20. 000 Vatnsveitan. 5! 40. 000 Skrúðgarður o.fl... ff 20. 000 Sundlaugin fl 20. 000 ?msir styrkir v ’ r - /v . .b • « « * t1 • • ft •J * 31. i 500 0. Afgangurinn kr.152.310 skiptlst milli 15 liða,sem oflangt er upp aö telja. : Enginn mun geta legmð núvar- andi bæjárstjdrn á hálsi fyrlr þaö,að hún hafi veriö athafnalít- 11 eða látið hjá líöa að efna til verklegra framkvæmda eins og efni stoðu til. Aldrei hefir veriö eins mikið um verklegar framkv.á vegum bæjarins og á yfirstandandi kjörtímabili. T.d.má geta þess,að " árið 1945,síöasta ár fyrra kjör- tímabils,voru launamiðar bæjarins 180 þús.kr. en 1948 voru þair 577 þús.kr. eða viðunanleg árslaun 25 mann£i. Ejárhagsáætlun þessa árs ber það ljdslega með ser,að ekki mun draga úr verklegum framkvæmdum á þessu án.Skal nú leitast viö að skýra frá því,hverjar eru^helztar fyrirhugaðar framkvæmdir á ánnu. 1.Vegagerð.Elns og áður er frá skýrt eru veittar 140 þús.til vegamála,þar af til götulýsingar 12 þús. pað kom fram á bæjar- stjdfnarfundinum,og virtust allir bæjarfulltrúar þar sammála,að helztu vegaframkvæmdir á árinu ættu að verarað halda áfram brelklc un Strandgötu inn fyrir Eiskylnnsl ustöðina,að fullgera Hlíðargötu frá Baldurshaga og út á mdts við hús Stefáns þorleifssonar -.amk. og aö fullgera Miðstr&ti frá rafstöðinnl inn á Holsgötu. 1 fyrra var áætlaö allmiklu rneira fé til vegamála,en það lé hefir elcki.aeyðst námdar nærri og er þo dhætt að fullyrða,að eins mikið var unnið að þessum málum og menn gerðu ráð fyrir. Til belnna framkvæmda vlð vegagerð og viöhald mun hafa veriö variö um 100 þús.og er verulegur hluti þeirrar upphæðar kostnaöur vij lokun lækja og holræsi. pað hefir komið í ljds að vegagerð og vegaviðhald er nv miklu ddýrara en áður og er það fyrst og fremst vélskoflunni að þakka.þetta mundi þd geta orMð miklu odýrara enn,ef bærinn rtf:i , ynni rrf:'' •••* r ■< -

x

Árblik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.