Árblik


Árblik - 06.02.1949, Page 1

Árblik - 06.02.1949, Page 1
lO.árganguro • Neskaupstaö}6.febr.l949*6.tölublaö. spáttur af Eystelni Jonssynl. Pyrir rúmlega tuttugu áriim , lagði af stað heiman úr f0ðurgarði yngri sonur prestslns á Ejúpavogi, , Eysteinn Jónsson að nafni. Laið •hans lá til Reykjavíkur eins og leið svo margra annara. pegar pang að kom,settist Eysteinn á skóla- bekk. Hann settist í Samvinnuskól- ann,en próf frá þeirri menntastofn un þótti vænlegt til brautargengis ungum monnum og framgjórnum þótt •ekki væri þar um langskólanám að Iræöa. Skólastjóri Samvinnuskólans var og er enn uppflosnaður bóndi norðan úr þíngeyjarsýslu,Jonas Jonsson að- nafni,tíðast kenndur vlö Hriflú. 'Hann var um þessar mundir valdamestur stjórnmálamaður á landi her og einvaldur í flokki sínum.Hann réði því mestu um em-: bættaveitingar sem og ónnur mál. Jónas lagði sig fram um aö kynnas.t sem bezt hæfileikum nem- enda sinna sem áráðursmanna og reyndi að þroska þá.hæfileika með þeim,er líkleglr töldust til að geta orðið liðtækir í valdabaráttu hans. Og honum varð mik.ið ágengt. Samvlnnuskólinn hefir útskrifað ^allan þorrann af sleipasta áróðurs , liði Pramsóknarflokksins.þeir,sem . mesta hæfileika sýndu,fengu em- bættl og bitlinga eftir hæfilega * skólun. Og sveinungarnir voru Jón- asi auðsveipir. þeir víssu að hon~ lun áttu þeir upphefð sína að þakka og að hann gat kastað þeim út í yztu myrkur,ef honum bauð svo við að horfa. þeir vissu það laka að verðleikar þeirra voru einungis pólitískir og að heillastjarna þeirra mundi hrapa ef þeir ekki nytu náðar Jónasar. Og þá þurftu þeir ef til vill að hverfa aftur heim í dalakofann eöa bæinn á nes- inu. En þangað vildu þeir mjög ógjarnan' fara þó þeir vegsömuðu dalakofarómantíkina og unað brim- hljóðsins við strondina,dýrð grænna gra.sa og tign öræfanna. Og nú var lítt reyndi,aust- firzki prestssonur kominn til höfuðstaðarins og seztur í skóla Hriflu-Jónasar. Jonas mun fljótt hafa komið auga á,að hinn nýi skólasveinn var metorðagjarn og hefði fullan hug á að komast tll mannvirðlnga. Eýnnig mun hann hafa sóða að Eysteinn haföi til að bera vlssa eiginlelka,sem æski- legir voru manni í þjónustu Jon- asar og að hann mundl með hæfi- legri þjálfun geta orðlð góður^ áróðursmaður. Hann var og námfús og reyndi eftir beztu getu að tll einka sór siðfræði og bardagaað- ferðlr meistara síns og náði tals verðrl leikmi stjórnmálabrögöum gamla mannsins. Jonas tók Eystein upp á arma sína og metorð hans uxu hrað ar en metorð annara skjólstæðinga hans. Skömmu eftir að hann^hafði loklð prófi frá Samvinnuskólanum var hann gerður að skattstjóra í Reykjavík - vegna pólitískra verðleika en ekki vegna hæfilelka til að gegna starfinu. Stuttu síðar hætti Sveinn í Plrði þing- mennsku og varð Eysteinn eftir- maður hans og ráðherra. En sjaldan launar kálfur of- eldi og svo fór hór. par kom að Eysteinn þóttlst eiga í fullu tró við melstara sinn og tók höndum saman við aðra menn í flokknum og steyptu þeir jónasi af otóll. Eftir þá stjórnarbyltingu skiptu byltlngarforingjarnir með sór völdum Jonasar,en tllraun þelrra til að svipta hann þingmenssku fór út um þúfur. Um hátt á annan áratug h.eflr Eysteinn jónsson verið þlngmrður okkar Sunnmýlingar okkur til vafasams helðurs. Sunnmýlingí.r hafa lyft Eysteini til þelrrí; valda sem hann hefur og þeir _ komast ekki hjá því,að taka a sig ábyrgðlna á stjórnarathöfnum hans það er þung ábyrgð,en ekki tjáir að skorast imdan henni. Hór verður ekki rakinn stjórnmtílaferill Eysteins,en i næsta blaði verður leytast v:.ð að gera það í stórum dráttum.

x

Árblik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.