Árblik


Árblik - 12.02.1949, Blaðsíða 1

Árblik - 12.02.1949, Blaðsíða 1
10 cárgangur. Neskaupstað,12.febr.1949. 7.tölublað. S U N D R U KG A E ST A R í MEÐAL SJÖMAKNA. Sjdmannafélag Reykjavíkur er langstærsta sjómannafélag lands- ins„ Menn skyldu því ætla,að það værl forystufélag íslenzkra sjo- manna á sama hátt og Lagsbrun er forystufélag íslenzkra verkamanna, enda heflr það tll þess öll skil- yrðí ef allt er með felldu» En Sjomannafélag Reykjavíkur er^ekkert forystufélag íslenzkra sjomanna. Óskammfeilln politísk klíka hefir sölsað undir sig öll vold í félagin og heldur þeim - ^ fyrst og fremst í skjéli einrðis- laga,er hun hefir sett til að ■fciyggja sér áframhaldandi völd í félaginu. Og voldum þeim,er hún hefir tryggt sér með þessum ein- ræðislögum,misheitir hún storkost- lega í pölitísku augnamiði. Hvað eftlr annað hefir þessi einræðlsstjörn rofið samtök sjö- manna á Örlagastund og vegið aftan að þeim., Nægir í því efni að minna á athæfi stjörnarinnar við síðustu síldveiðisamninga,þegar þáverandi stjórn Alþýðusamhandslnsi reyndi að koma á heildarsamningum um síld- veiðikjörin og hækkaðri kauptrygg- ingu.. þá rauf S j ómannaf élag Reykja víkur samtökin og fylgdu því nokk- ur félög við Paxaflóa. Gerðu þau sérsamnlng til muna óhagstæðari sjómönnum en samningar þeir^er Al- þýðusamhandið gerði fyrir hond fé- laga úti á landi,voru. Nú reynir Sjómannafélag Reykjavíkur enn á ný að sundra sam tökum sjómanna vegna pólítísks of- stækis,en pólitísk sjónarmið setur það ofar hagsmunum meðlima sinna. Svo er nú komið,að morg félog úti um land hafa. öðlast rétt til að fara með samninga um kjor togara- sjómanna. Togararnir eru nú sem óðast að stöðvast v.egna kaupdellu. Menn skyldu ætla,að Sjómannafélag Reykjavíkur teldi sér skylt að taka að sér forystu fyrir sjómanna samtökunum og heita sér fyrir þvi að þau stæðu saman að gerð nýrra samninga,eða þá að Alþýðusamhandið heitti sér fyrir slíkum samtökuma_ En þessir aðilar töldu það ekkl i verkahring sínum. þaö var lítlð verklýösfélag úti á landi,sem tók sig fram um að koma slíku sam- stari á,em það tókst ekki vegna afstöðu Sjómannafélags Reykjavík- ur. þetta félag var Verklýðsfélag Horðfirðinga. það varð úr,að samningjsum- leitanir skyldu fara fram í Reykja vík og fólu samtökin úti um land mönnum þar húsettum,umhoð sitt. a samningafundi þar sem þessir um- hoðsmenn voru mættir ásamt stjórn- um sjómannafélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði svo og samnmganefnd hotnvörpuskipaeigenda,var sú spurn ing logð fyrir stjórnir þessara umræddu sjómannafélaga,hvort þær mundu ekki fúsar til samstarfs við félögin úti á landi um samninga. Svar stjórnarinnar var þvert nel. Hú þær neituðu með öllu samstarfl vlð samtök sjómanna í Vestmíinna- eyjum og -Neskaupstað,á Akureyri og Siglufirði. Allir munu skilja,að neitunin er hyggð á þelrri for- sendu einni saman,að landkrahb- arnir í stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur telja sig ekki geta átt samleið með "rauðum" félögum, því þeir vita,að þá verður ekki eins auðvelt að verzla með hags- munamál sjómanna. Hvað þýðir þetta nel Sjómanna félagsstjórnarinnar? það þýðir að samtök sjómanna eru rofin og það af þeim aðila,sem að réttu lagi ætti að vera for- ystusveit sjómanna. í stað þess að mæta til átakanna samelnaðir,veröa sjo'menn nú að mæta þeim sundraðir, Og auk þess hlýtur þessi sgramkoma að valda auknum erfiðleikura á að samningar geti teklst,þar sem út- gerðarmenn þurfa nú að semja við fleiri aðila en einn um kaup og kjör undirmanna. Pó'litísklr hleypidómar eru settir ofar hagsmunum sjómanna af Sigurjónum og Sæmundum Sjóm!inna- félags Reykjavílcur. þeir neita allri samvinnu við þá sjóme:in,sem þeir telja svo rauöa,aö hætta sé á að sálarró forkólfanna raskist.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.