Árblik


Árblik - 26.03.1949, Qupperneq 1

Árblik - 26.03.1949, Qupperneq 1
10-árgangur Neskaupstað j26 ?marz, 1949 13.tðlublað. Kaupgjaldið og YÍsitalan., VÍsitalan hefir að undanförnu verið skráð nær 330 stig*en samkv9 útreikningum hagfræðinga er hin raunverulega vísitala yfir 400 stig. Hinsvegar er bannað að reiða kaup með hærra msitölu- lagi en 300 stigum. Með þeim að- forum hefir ríkisvaldið samþykkt að ræna launþega landsins drjúgri upphæð þeirra launa,sem þeir með löglegum samningum höfðu tryggt sér. Vísitalan fyrir febrúarmánuð var skráð 32.9 stig,en það þýðir að daglaunamaður hér í bæ er rændur 81 eyrl af hverri vlnnustund,en verkakona 58 aurum á vinnustund hverri. Hin sívaxandi dýrtíð í landinu gerir það að verkum,að launþegar eiga æ erfiðara með að láta kaupið endast til framfærslu sér og sínum. það er því sýnt,að til þess hlýtur að koma fyr en varir,aö launþegar landsins krefjist leið- réttingar á misrétti þv£,er þeir , eru beittir, þeir hljota að krefj- ast afnáms vísitölubindingarinnar og að vísitalan sé rétt skráð. P^ölmörg verklýðsfélög og ó'nnur launþegasamOök hafa krafist lelðréttmgar á þessu óréttlæti og á síðasta Alþýðusambandsþingi voru samþykkt fyrirmæli til sambands- stjérnar um að hún beitti sér fyr- ir allsherjar kauphæklcun,vengist ekki leiðréttmg á vísitölunni.En Alþýðusambandsstjérnin,sem er þægt verkfæri í hendi afturhaldsins,var fyrirfram ákveðln I að koma sér hjá þessari samþykkt,að svj, mlklu leytl,sem unnt var. þessvegna fér hún bénarveg að ríkisstjérninni og bað hana allra þegnsamlegast aö hækka launagreiðsluvísitöluna um sex stig. það mundi þýða hér í bæ 17 aura kauphækkun hjá verkamonnum en 12 aura hækkun hjá verkakonum á klukkustund hverri, En jafnvel þess ar smánarlegu sárabætur vildi rík- lsstjérnin ekici veita launþe^um. þegar Alþýðusambandsstýorn- lnni tékst ekki að smeygja fram af sér vandanum á þann hátt að fá þessar smávægilegu réttarbætur til þess aö friða verkalýðinn,sendi hún út bréf til allra sambandsfér- laga og fér þess á leit,að þau segðu upp samningum en biðu hins- vegar með frekari aðgeröir á meðan sambandsstjérnin ræddi áfram viö ríkisstjérnina um liækkun kaup- gj aldsvisitÖlunnar. Ekki hefir enn frézt að nokk- urt félag hafi orðið. við þessum tllmælum enn sem komið er. Mun fé- lögunum þykja sem lítlll hugur fylgi máli og hafa ekki en treyst sér til að segjá upp samningunum. Er það og vafasamt af einstökum félögum að segja upp samningum án þess‘að fyrir liggi vitneskja um það,að slíkt verði almennt gert. Verkafélk hér í bæ hefir fengið af því nokkra reynslu hve erfitt er fyrir einstök einstök félög að brjéta ísinn. Til þess þarf mlklu viðtækari samtök. þao er því afar hæpið að segja upp fyr en fyrir liggur ákveðnari vilji hjá sam- banddstjérn,en þegar hefir komið fram. Hinsvegar munu nokkur hinna stærstu verklýðsfélaga halda ráð- stegfnu um þetta mál í Heykjavík um 10. apríl og bmdast þau þa vænt- anlega samtökum um að keppa að sam eigmlegu marki. Verklýðsfélögin hér eystra er íi nú sem éöast að segja upp samn- ingum með það fyrir augum aö ná Horðfjarðarkjörum.Er það Alþýðrsam band Austfjarða,sem beltir sér fyr ir þessu. Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu,heldur verklýðsfé- lagið fund um tilmæli Alþýðusam- bandsins á morgun og er þess vænst að félagsmenn fjölmenni,

x

Árblik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.