Árblik


Árblik - 09.04.1949, Qupperneq 1

Árblik - 09.04.1949, Qupperneq 1
15.tölublaö Sögut)urður í síöasta blaði var þess aö- eins getið,að í Alþýðublaðinu hefði hirst lygafregn um afgreiðsl u miðlunartillö'gunnar í togara- dellunnijhér í hænum» Jafnframt var þess til getið,heimildarmaður fregnarinnar væri Óddur A.Sigur- ;}onsson,frettaritari hlaðsins hér. Ma telja þá tilgátu staðfesta,þar sem Oddur hefir ekki hnekkt henni. í síðasta hlaði var ekki unnt aö taka þessa nýju rógsögu Odds til verðugrar meðferðar,þar sem að mestu var huiö að ganga frá blaðinu þegar ýÚLþýðublaðið harst hingað.Og nu skal lygin rek- in ofan f Odd og það svo rækilega, að hann reyni ekki að hera þá lyga I sögu á horö fyrir Norðfirðinga t frarnar.^ Rogfregnin er í stuttu máli á há leið ,að eftir að togarasjomenn heföu tvívegis fellt tillögu sátta nefndarinnar,hafi LÚðvík látið verkamenn samþykkja hana.Rógpist- • ill þessi er feitletraður i ramma á áberandi stað á forsíðu hlaðsins svo sýnilega hefir Alþýðuhlaðinu þótt fengur að framleiðslu Odds. Innan í blaðinu smjattar svo aðal- Aslefberi Alþýðuhlaðsins ,Hannes á ^HorninUjá rognum,þynnir hann og Mryödar og her hann svo á horö fyrir ýLesendur, • Á Öftustu síðu er svo sú fregn - sjálfsagt eftir Oddi höfð líka - að Lúðvík hafi orðið æfur þegar hann frétti að sjdmenn hefðu fellt tilloguna við siðari atkvæðagreiðsluna og hotað að segja af sé’r., það veröur því ekki annað sagt,en að Alþýðuhlaðið reyni að notf&ra sér til hins ýtrasta rdghneigð fréttaritara s í ns Til þess að upplýsa hæjarhúa um hlnn raunveralega gang þessara mála hetur en áður hefir verið gert,skal saga þess að nokkru rak- é in og ^skýrt frá starfsaðferðum verklýðsfelagslns í því samhandi* pegar deilan hafði staðið fá daga,var haldinn aðalfnndur verklýðsfélagsins, par var m,a n Tiþykkt ,að sá háttur skyldi hafð- 0 d d s ur á afgreiðslu þessa máls innan félagsins,að togarasjomenn elnir skyldu þar hafa atkvæðisrétt. þessrí ákvörðun fékk þo ekki staöist þeg- ar tll atkvæöagreiðslu kom um miðlunartlllögur sáttanefndar.Hún kraföist þess,að allir félagsmenn eða a.m.k.alllr starfandi sjomenn skyldu hafa atkvæðisrétt. Var þá sú leiö farin aö gefa öllum sjd- mó'nnu.m,sem í hænum voru staddir og voru í félaginu,kost á að greiða atkvæði,en varla nokkur maður,sem ekki var togarasjomaður,neytti at- kvæðisréttar. Sattanefndin har fram tvær miðlunartillögur og voru þær háðar kolfelldar hér. Ln síðari tillagan var samþykkt af öllum þorra stétt- arsamtaka sjomannanna. pegar svo var komiö,sendi sáttanefndm fé- laginu skeyti og spurðist fyrir um það ,hvort f é’lagið vildl nú ekki ifallast á miðlunartillöguna,þar sem verkfalllnu væri aflýst á Öll- um þorra togaranna. Mer var þaö fullkomlbega ljdst að ur því,sem komið var,var með öllu þýðmgarlaust að halda verk- fallinu áfram og lagði ég því fram tillögu þess efnis,að þar sem verkfallinu hefði verið aflýst á mestum hluta togaraflotans ,sæjii sjomenn sér ekki fært að halda • verkfallmu áfram og heimiluðu félagsstjorninni að undirskrifa samninga á grundvelli miðlunartil- lögunnar. Aðeins togarasjdmenn voru boðaðír á fundinn og fengu engir aðrir en þeir að greiða afc- kvæði. Tillaga mín var kolfelld. Ln þó’ sjo’msnn felldu tilloguna var þeim gielnilega ljost,að til- gangslaust var að halda verkfall- inu áfram, En þeir vrildu athiiga mállð nokkru nánar og fá fregnir af aðgerðum annara félaga,sem felt höfðu tilloguna. ICusu sjomenn því þriggja manna nefnd í maliö og akváöu að greiða atkvæði að nýju siðar um daglnn á_fundi,sem hoð- aður hafði veriö í verklýösfélag- inu. Á þessu sést;að það eru síö- :io un s j á'l.f ir, en eklci Lúð vik, s e n-

x

Árblik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.