Árblik


Árblik - 16.04.1949, Síða 1

Árblik - 16.04.1949, Síða 1
lCUá’rgangur, Neskaupstað}16.apr£l X949. 16.tölublaö. A Ð VE TRARLOiCUM* Veturiim er senn á enda samkvæmt almanaklnu,þott enn getl orðiö nokkur lið á því?að spor vetrar- ins,frostlð og snjdrlnn,verðl af- mað. þessi vetur heflr verlð okk- ur ííorðfirðlngum heldur erflður og mun svo mega segja um lands- menn yflrleitt Tíðarfarlð hefir almennt verið miklu stirðara,en við höfum átt að venjast undan- farna vetur,þótt það hafi verið bamalelkur hjá þv£,sem menn áttu að venjast fyrlr noklcrum áratugum þegar haf£s lá ár eftir ár við strendur landsins sumarlangt. Afleiðingar hinnar erflðu veðráttu hafa verlð margv£slegar5 Há'r £ bæ heflr tfðarfarlö valdið verulegrl stöðnun í framkV'emda- málunum^kl s£zt hjá bænum.Hefir það haft £ for með sér talsvert at\rmnuleysi meðal verkamanna. Hafa þeir haft tll muna mlnna að gera en £ fyrravetur,en þá var lfka sumartfð frá þv£ um miöjan febrúar og þar til £ aprfl og mlklð unniö á vegum bæjarins.þá var lfka mlkil fiskvmna hjá öún, þv£ þá var mlklll hlutl Horna— fjaröarfiskjarins fluttur heim til verkunar,en £ vetur hefir aflinn verlð fluttur út ísvarinn þrátt fyrlr mikla möguleika til að hag- nýta hann hér í bænum. þá heflr og sjosókn öll ver- ið miklum erfiðleikum bundm fram- an af vertfö,en síðan gæftir skán- uðu,hefir afll víðast hvar venð mjög trggur. Afli er þvf með minnsta möti vfoast. a Hornafirði má heita að fiskilaust hafl verið síðari hluta vertíðar og þö vonir manna um að úr rætist um mánaðar- möt,bregðlst eklclgy þö allt útlit á að vertföin verðl i rýrasta lagi. Um skelð flskaðist vel á tog- bátana.,en þö munu þeir,sem sigla með aflann,almennt ekkl hafa farið nema tvær söluferðir, Við þetta bætist svo,að okk- ar afkastamestu framleiöslutæki, togararn|jr,voru stöö-'.uið vikum saa an vegna Jfaupdellu, og það um há- vertfðina,þegar helzt var afla von. Veturmn hefir þv£ verið olurur heldur þungur £ skauti,en við slfku má alltaf buast £ okkar norölæga landi. Og það er hætt við að veðráttan veröl. framvegis sem hingaö til lftt viðráðanleg, þótt einhverntíma lcomi maske að þv£,að mahnsandinn ná valdi yfir henni. þaö þarf að athugast gaum- gæfilega.hvort ekkl er hægt ^að gera eltthvað til að draga úr þv£ tjáni,sem hinar vinnandi stéttir og atvlmmrekendur verða fyrir aí völdum veðráttunnar.Hvaft snertir hátasjómenn og útgerðar- menn er varla annað ráð tiltækl- legt,en aö tryggja þá gegn fjár- hagslegu tjónl^n tll aö útiloka tjón þjólarbúsins munu fá úxræði tlltæk. HvaC verkamenn snertlr,væn helzt haigt aö láta ser detta tll hugar,aö mogulegt væri að koma á fót fyrirteek,jum,sem ekkl þyrftu mikið stofnfé^s® og sem hægt værl að starfrækja 3-4 mánuði á árl,en gætu svo staðiö aðgerð- ii.rla.us. iilfk fyrlrtæki væn þá hægt að reka yfir þann tima,sem erflðast er aö fást viö aörar framkvæmdlr,en allmikið reksturs- fé þarf tll að slík fynrtæ.:;l þyldu þaö,að liggjíi í 8 - 9 mán- uði meö framleiðslu sína» Eitt slfkt fyrlrtæki rekur bærinn,en það er steypuverksmlðjan,sem framleiölr allskonar steypuvörur. En hún bætir sáral£tið úr skák. Tll þess hefir hún of lítil húsa- kynnl og auk þess eru mcguleikar til sölu framlelðslunnar takmark- abir,eins og gefur að skilja. Or elcki unnt að koma þar að flelri en 2 - 3 mönnum. það þarf að at- hugast gaumgæfilega.hyort ekki væri unnt að koma á fót fleirum sl£kur fyrirtækjum fyrir næsti. vetur. f Vegna hmnar erflðu veðrartu

x

Árblik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.