Árblik


Árblik - 14.05.1949, Page 1

Árblik - 14.05.1949, Page 1
lOiárgangur. Neskaupstað ,14.maí 1949, ídO.tölublað Frá bæjarstjárnarfundl. , Pöstufiaginn G.maí yar haldlnn bæjarstjárnarfundur. Vorður nú sagt frá þvírsem helzt er í frásögur færandi af fundi þessum. 1. Jarðytukaup. Samþykkt var að bæjarsjóður festi kaup á jarðýtu en bæjarstjári hefir útvegað gjald- eyris - og lnnflutningsleyf1 fyrir A’-él þessari. Jarðýtuna á að afhenda til útskipunar í Bandaríkjunum í ► þossum mánuð og standist það,ætti hún að geta komlð hingað í næsta mánuöi. pegar vél þessi er komin . til bæjarins,má segja,að bærinn eigi oröið sæmilegt vinnuvélakerfi þ<5 þörf væri að bæta þar einhverju yið. S?gja má,að bærinn hafi ekkert átt af velum i ársbyrjun 1946 svo r ígum getur blandast hugur um,að V?1 hefir verið að því unnið að ufla þessara tækja. það hefir verlð mlkill áhugi fyrir að kaupa ýtu,en fram að þessu efir strandað á gjaldeyrisyfir- /öldunum, Mönnum er það almennt Ijóst hverja þýðingu slíkar vélar hafa,hversu mjog þær flýta framkv. og gera þæ" ódýrari, 2. þvottahúslð. Sanþykkt var að setja upp almennlngsþvottahús í gömftu rafstöðlnni og jafnframt að bærinn skyldl eiga það og reka a. ni.k.fyrst um sinn. Að undanförnu ^lhefir verið unniö að því aö stand- setja húslð og búa það undir þessa starfsemi og má gera ráð fyrir að starfræksla geti haflst innan skamms. Bæjarstjóra var falið að ráða forstöðumann - eöa konu þvottahúss- ms og að gera tillö’gur um iekst- ursfyrirkomulag þess, Bæjarbúar mu iu almennt fagna því,að hér sé sett á stofn almenn- ingsþvottahús og enginn efi er á því,að margar húsmæöur munu sjá sér hag í því,aö þvo þvott sinn þar. 3. Leiga á Ormsstaöahjáleigu. iíokkrum bæjarbúum var úthlutaö til ræktunar landi í Ormsstaðahjáleigu, en umsoknir voru fáar, Er því mikl- t hluta landsins oráðastafað enn 4, Ve^agerð í sumar, Eyrlr fundmum lágu tillögur veganefnd- ar um vegaframlcvæmdir í sumar og voru þær samþykktar. Samlovæmt því er fyrlrhugað aö vinna aö eftir- farandi framkvæmdum*. Ákveðið var að halda áfram að breilcka btrandgötuna frá Skuld þar sem hætt var í fyrra og inn í Vindheim. Vegunnn er víða mjor og llla gerður á þessum kafla og brýn nauðsyn að ráða þar böt á vegna aukinnar umferðar, 'Hinsveg- ar hljöta þær framkvæmdir aö vera kostnaðarsamar,því bæöi er aö hér er um allmikla vegalengd að ræða og svo þarf að byggja einhverjar brýr og a.m.k. em þeirra hlýtur að kosta talsvert mikið, Hæpið mun að ráöast í þessar framk-væmd- • ír fyr en jaröýtan er fengm,því. án hennar verður verklð seinunnið og dýrt,en hinsvegar mundi jarð- ýtan ryðja vegarstæðlð á tlltolu- lega stuttum tíma. þá var ákveðið að leggja Hlíðargotu frá Baldurshaga og _út aö iConráðslæk og að ^byggoa brú á* lækmn. Gata þessi á aö liggja milli þeirra húsa,sem nýlega hafa verið reist þar og eru þar i byggmgu, Endurbyggja a bruna a Baklcalækinn, en hún er veikbyggð og mjö, Ákveöið var að steypa vegg frá Verzlunmni Vík og mnað pakkhúsi Karls iCarlssonar... pei ;a ber að skoöa senyupphaí frekaxi framkvæmda í þá att að Breíkka StarndgÖtuna yfirleitt með þv:i að steypa vegarbrún í fjorunvm HÓlslæknum frá Mlðstræti ið HlíðargÖtu á að loka. og bar á ið vera gangstígur. Svæöið íyrir neoan Samkom i- húsið og út að íshúsinu á aö^ laga og mun það veröa gert a þcann hátt aö moka burt barðlm. og slétta svæðið, Auk þessara framkvæmda e:: sx' avo venjulegt viöhald og smíer .'i lcagfærmgar.

x

Árblik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.