Árblik


Árblik - 28.05.1949, Page 1

Árblik - 28.05.1949, Page 1
lO.árgangur. Neskaupstað ,2Q.maí 1949. 22. tó'lublað. Ríklsstjóx'n dýrtiðarln. nar. >egar ríkisstjórn sú,er nú stjórnar landinu,tók við voldum, átti mikið að gera og serstak- lega á.tti að vinna bug á dýrtíð- inni. pá fór Framsókn í ríkis- stjórn,,en hún hafði mest allra talað um dýrtíðina. og þá hofuð- nauðsyn aö lækka hana. Allir muna stóru crðin hans Eysteins um dýrtíðardrauginn,um það að Eramsókn mundl Hxixáxxx® a 1 d r e i taka þátt í neinni stjórn,nema það væri tryggt að verðbolgan yrðl mtankuð, En hvað hefir svo þessari ríkisstjórn tekist að gera ? þagar hún tok við var vísi- talan 312 stig. Hún hækkaði bráðlega í höndum ríklsstjórnar- innar i 329 stig. þegar stjórnin hóf göngu sína var verðalag í landinu greitt nlöur um 16 miljónir með fé úr ríkissjóði. En nú þegar vísitalan er 328 stig,þá þarf þó að greiða verðlagið niður um 60 miljónir króna.. Með þessum 60 miljónum er vísitalan greidd niður um nokkra tugi stiga,svo auðvitað er vísitalan stigin langt yfir 328 stig, En auk þess er svo allt kaupgjald í landinu miðaö viö vísitöluútreikninginn 300^stig og af þeim ástæðum ætti rétt visitala að vera ennþá hærrio Og svo vita allir að vísi- talan er nú fölsuð á margvísleg- an hátt. úrangur ríkisstjórnarinnar er augljós. Enda hlaut svo að fara eins og til var stofnaö. Stjórnm byrjaði á því að stórhækka alla tolla. Slíkt hækkaði allt vöruverð í landinu, þá lagði hún á söluskattinn,sem fyrra áriö hækkaði vöruverðið um 18 miljónir króna og ár'’á hann aðnema 36 miljónum. Stjórnin hækkar líka tóbak og áfengi sí- felt i verði. Hún eykur skrif- fmnsku og nefnda - og ráða— kostnað stórlega. Allt magnar þetta dýrtíöma. Launþegar hafa svo reynt að verja sig með kauphækkunum. Og nú eru enn á ný aö skella yfir kauphækkanir svo að segja hjá öllum launþegum. Opinberir starfsmenn krefja ast launahækkunar og ríkisstjórn in telur ser ekki fært að neita þeim um elnhverja hækkun. Nú um mánaðarmótin er búist við verkfalli á farþega - og flutnmgaskipum vegna kauphæklc- unarkro'fu Sjómannafélagsins. Um miðjan næsta mánuð skellur á verkfall Eagsbrúnar í Reykjavík og nær. allra verklýðsfélaga á Uoröurlandi,nema gengíð veröi c.ð hækxunarkröfum þeirra. Allir viðurkenna að þessar launakröfur eru eðlilegar vegna sívaxandi dýrtíðar,sem ríkis- stjórnin magnar með hverjum degi sem líður. það hefir orðið heldur lít- ið úr stóru orðunum hans Ey - steins um baráttuna ^egn dýrtíð-- innl. Og heldur er hún einkenni- leg baratta Alþýðuflokksins fyr- ir hag alþýöunnar í þessan fyrstu ríkisstjórn,sem Alþýðu- flokkurmn hefir myndaö. En ekki ber á ööru en að Ey steinn kunni sæmilega við sig / þessari dýrtíðarstjorn. þó að f ormaður Eramsóknarf lokksms , Hermann Jonasson,segi núverandi ríkisstjórn þá aumustu,sem far- ið hefir með völd á íslandi,þá situr Eysteinn samt sem áður sem fastast í stjórnmni. Eynr Eysteini er baráttan gegii dýrtíðmni fyrst og fremst bar-

x

Árblik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.