Árblik


Árblik - 18.06.1949, Blaðsíða 1

Árblik - 18.06.1949, Blaðsíða 1
10.árgangur. Neskaupstað,18.júní 1949, 2ö.tölublað. p j óðhátíðardagurinn. í gær voru liöm 5 ár frá því að íslenzka lýðveldið var há- tíðlega stofnað á plngvöllum. pá voru og liðin 138 ár frá fæðlngu Jóns Sigurðssonar,þjóðhetju ís~ lendinga, í gær minntist því . þjóöin hvorteveggja í senn,iýð- veldisstofnunarinnar og, fæöingar þjóðhetjunnaf. ' þjóðin gekk föstum og ákveð.n um skrefum að lýðveldlsstofnun- lnni.Við þjóðaratkvæðagreiðslu má segja að lýóveldísstofnunin hafi ivenð samþykkt einróma með nær 100$ þátttöku. sýnir það ljóslega að þjóðin fagnaði lýðveldisstofn- uninni og leit á hana sem tákn' þess aö nýtt tímabil væri að renna upp í sögu þjóðarinnar,tíma bll óskoraös sjálfstæðis eftir nær 700 ára erlenda yfirstjóæn og ánauð,sem oft hafði reynst þjóð- inni þunébær og hafði nær riði$ henni að fullu. þjóðin fagnaði lýöveldmu og vónaði að fá að vera í friði faiamvegis fyrir er- lendri ásælni ég að heimurinn virti að fUllu sjálfstjÓrnarvflja hennai* vg sjálfstjórnarrétt. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Lýðveldið hafði varla verið ^tofnað þegar bliku dró á loft og Ijóst var að þjóðfrelsisbaráttu íslendmga var engan veginn lokiö Hún hafðl aðeins breytt um svip, X stað þess að berjast áöur við að lsona vlð hlna erlendu hlekki, verður þjóðln nú aö berjast gegn því,að hlekkjunum verðl smeigt á hana aó nýju. En því miður hefir þjóðin beðið alvarlega ósigra X barátt- unni fyrir vernd lýöveldlsins.Og það sem alvarlegast er,er það ,að ósigrar þessir eiga að mjög veru- legu leyti rót sína að rekja til föðurlandssvika íslendinga sjálfr a,þ.e.þeirra alþingismanna,sem afhent hafa erlendu herveldx landsréttmdi og allskonarhlunn- mdi hér á landi. a meðan ísleznska lýöveldið var enn í reifum var vegið aö því af voldugum andstæöingi. Bandariki Norður-Ameríku,forystu ríki auövaldsins í heimunum, ágirntust landið vegna þess hve þýðingarmikið það var í fynr- hugaori árásarstyrjÖld auovu3tds- rikjanna gegn hmum sósíalist- isku n'kjum, Og forráðamenn þessa stórveldis kunnu ráð til að koma áformum sínum fram.þeir vissu aö auðstéttirnar eru jafn- an falar fyrir 1é.þessvegna^tóku þeir að bera fé og önnur fríð- mdi á valdamenn meðal Xslend- inga. En handa almennlngi voru búnar til reifarasogur um liúss- ans grimmd og yfirgang og átti það að sætta þjóðina við er- lenda íhlutun um íslenzk mál.En a lir vita,að HÚssar hafa aldrée sýnt af sér neinn yfirgang gagn- vart Xslendmgum og hafa enga átyllu gefiö tll þess að vera hotaöir sem G-rýla á Xslenzkan almenning. RÚssar hafa aldrel sýnt Xslendmgum ainað en fyllstu vinsemd og kurteisi. Sú eina þjóöjSem a undanfö'rnum árum^hef- lr synt okkur yfirgang og li'tlls virömgu,er Btindarikin. pangað verður þjóðin aö snúa geiri sín- um X frelslsbaráttu næstu ára. SÚ aðferð var viöhöfð ^að - múta þeim þln.gmönnum,sem mútu- þægir eru,með því að láta Xs- lenzku auðstéttmni X té mikið fé til að braska meö, Eyrir Al- þmgiskosningar hétu allir þeir, er kosnmgu náðu,að afhenda ald- rei erlendrl þjoö landsréttmdi eöa herstöðvar hér.Undanskilinn er þó Hnflu-Jónas, En skömmu^ eftir að kosnmgar voru afstaönar og þjóðm hafði,með þessum heitum venð véluð til að kjésa land- ráðamenn á þmg að meinhluta,

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.