Árblik


Árblik - 25.06.1949, Blaðsíða 1

Árblik - 25.06.1949, Blaðsíða 1
Y E R Ð A A L p I N GI S E 0 3 I IH G A H í E A U 8 T . r v- 4 9 Mikið er nu rætt um, að alþinglskosningar kunni að verða í baust. pað er kunnugt að ríkls-- stjornin er úrræðalaus og ser engin ráð ne leiðir út úr erfið- leikunum; kl- kkarnir, sem að stjdrninni standa, finna hve dvin- sæí stjórnin er, og af þeim ásteð— um hugsa þeir ssr að rjúfa sam-_ • starfið, og reyna að gera sig góða nokkra mánuði fyrir kosningar. Faar ríkisst.jórnir hafa verið jafrt. illa þokkaðar og þessi stjörn enda má með rectu segja, að hún hafl ollu sndið öfugt, og svikið oll sín loforð., i framsoknar- flokknum heflr sérstaklega 1-0x10 • á' órda út af stjörnarsamstarfinu. » Pormaður flokkslns, Hermann Jdnas- son og nokkrir aðrir forystumsnn fflokksins hafa leinlínio tekið u.pp opinoera haráttu fyrir því, _að i flokkurlnn. fari úr ríkisst jdrninni sem fyrst og rsyni þannig að koma sér undan ábyrgöinni á stjornar- stdrfunum, • Eysteinn Jdnsson hefir hins- vegar jafnan reynt að halda Eram- sokn áfram í stjdrninni. Hann áfcviröist alltaf kunna vel við sig i xáðherraotol og þá litið fást um hver stjornarstefnan er. En n.ú er svo komið, að sterkarl hlut- j.nn í Eramskn vill að flokkurínn kcmi ser úr stjcrninni í h.aust og m reyni þá um. leið að krefjast ýmsra rcttækra fá5s tafana. Almennt er iiú lúist viö % að mjog bráðlega tilkynni Eramsdkn samstarfsflokkum sínum, að hafi þeir ekki gengö.ð að ýmsum krofum _ Eramsdknar fyrir tllteklnn' tíma í eumar,_ þá krefjist Eramsdkn kosn- inga í septemler mánuði. • T.lIgangur Pramsdknar með þessu 'ex augljos. Elokkurinn er aðeins að koma ser undan ábyrgð- in.nl af því illa þrdrkaða stj.drnar. starf1, sern hann hefir verið að virraa með íhaldinu og krötum. Er-’-nó ;n ber auðvitaö ongu ♦ «'■< V'1 . r'* ■' en hlnir flokkarnir. Hún hefir ekki síöur en þelr, staðlð aö bindingu kaupgjaldsvisltolunnar og með því rænt verkafoik um- sömdu kaupi. HÚn hefir staðiö að 6'1-lum þeim lagasetnlngura núver._ andi ríkisstjórnar, sem hafa sto.. aukyið" dýrt ið ina Eysteinn Jonsson _getur auð- yltað aldrei skotið sér undan áhyrgðinni af st j drnarstorf-umum. Hann hefir setið í stjdrninni i E 1/2 ár og séð dýrtíðina aukast, framkvæmdirnar minnka, kaupið lækka, svindlið og hrasklð blc-m - gast, og hann hefir tekið ríku- legan þátt í landráðasamningnum, Að réétu lagi eií.ga alþingis-- kosningar ekki að vera fyrr en á næsta sumri. En þangað til þora stjdrnarflokkarnir^ekki að híðat pelr halda að skarra verði að rasa út í kosningar með stuttum fyrirvara nú i haust. Að -af.loknum kosnlngum er svq ætlunin að ge’ra ýmsar þær ráð- stafanir, sem ekki þykir fært aö gera með kosnlngar framcmdan. Eosningar í haust mundu að s.jálf- sögöu verða núverandi stjirnar- fl-okkum mjög erfiðar. peirra stjdrnarstefna ligga.r svo skýrt fyrlr. Og allir landsmenn íor- dæma þá stjornarstefnu og vita að hún er röng og þjdðhættuleg, Og til hvers ættu svo scr núverandi stjornarflokkar að þ.jdtá út í kosnlngar. peir hifa 4E þlngmenn af 5E. Eldci þm fi þeir aö kvarta undan tæpum meirú hluta á alþlngi. Og hankana hrfc þeir í liendi ser, verzlunar- stéttina, atvinnurekendur og jafnvel álþýðusarnhandiö. Hvp ð skortir þá st jdrnarflofckana? pá skortir fylgl fdlksins í landinu við sina afturhaldsssefnn. Eba Öllu heldur, þeir finua að almenningur fyrirlýtur þá og vill ekki þola þelra þá a.ftur - iialdnstefnu, sem þeir hafr f • ... , | ^ pr,l\ fl • -

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.