Árblik


Árblik - 16.07.1949, Blaðsíða 1

Árblik - 16.07.1949, Blaðsíða 1
/ 7 í r l o. ( S o : ( a /. l s l o.. lO.árgangur. Neskaupstað ,16. júlí 1949. 29. tó'lublað. G e n g 1 s Altalað ei að ríkisstjórnin sé að gefast upp og stjórnarsam- starfið verði rofið í haust. Sennilegt er talið að þing verði rofið um miðjan ágústmánuð og kosningar fari fram um miðjan oktober. En hvað stendur til ? , spyr folkið í landinu. Hefir stjornin ekki haft ó'ruggan meirihluta á þmgi og hefir hun ekki,eftir vild ,getað komið fram sínumi storu mál- um og sínum mikla vísddmi í at- vinnu - og fjárhagsmálunum ? Já,og heflr stjórnin ekki notið hjálpar og fyrirgreiðslu hinna vestrænu lýðræðisþjóða og fenglð tugi mllj- óna ýmist að gjó'f eða lání frá Bandaríkjunum og nú síðast einnig lán x Bretlandi. Jú,víst hefir stjórnin haft nægilegt þingfylgi,42 þingmenn af 52.^ Og víst hefir stj 'ornin fengið hjálp erlendxsfrá. En hversvegna springur stjórn in þá ? Hvað á að gera með nýjum lcosningum ? Ríkisstjórnin er hrædd við sánar eigin geröir.Hiín veit að stefna hennar er að leiða hrun yflr þjóðina. Og nú í haust á að ♦ ^kóróna hneykslið með stórfeldustu árásinni á almenning. það hneyksli þora stjórnarflokkarnir ekkl að vinna með kosnlngar næsta sumar yfir höfði sér og því á að hrista l' kosningaarnar af í haust og fram- kvæma ósómann svo á eft-ir. Stj órnar flokkarnir hafa komið sér saman um t aö lækka verðgildi krónunnar og festa um leið kaupgjald. þetta ætla þeir að framkvæma strax að afstöðnum haustkosningunum. Hvernig mundi gengislækkun virka fyrir almenning og t.d.sjáv- arútveginn ? • 20 - 307 gengislækkun mundi að sjálfsogðu þýða tilsvarandi verðhæklcun á innkaupsverði allrar vÖru,sem keypt er erlendis frá. Verulag verðhækkun yrði því á Öll- um slíkum vörum. 1 æ k k u n Dýrtíðm mundi sem sagt stór aukast.En kaupgjaldið á aö bmda fast og mega allir sjá afleiðmg- arnar af því fyrir almenning í landinu. En fengi sjávarútvegurinn bættan hag sinn með gengislækkun? ábyggilega ekki bátaútv.e gurmn. 20 - 307 gengislákkun mundl varla nægja til þess að erlenda markaðs verölð á frystum flski,saltfiski og öörum framleiðsluvörum bátaút- vegsms,næði því verði,sem m| er ákveðið mnanlands með ábyrgðar- verði ríkisms. Gengislækkunm yrði því að- ems til að létta af ríklssjóðd meðgjöf meö framleiðslunni. Fiskverð mundi ábyggilega ekkl hækka til bátanna frá því xk sem nú er og verðið til frysti- húsanna og framleiðenda ekki held ur. En aftur á móti mundu allar nauðsynjaf bátaútvegsms hækka í veröií.Hagur bcátaútvegsins mundl Ergi*á 3.síöu. BÆJAEREIÍQTINGARNIR. Reiknmgar Bæjarsjóðs og fynrtækja hans voru til fyrri umræðu í bæjarstjórn 8.þ.m. Verö- ur nú leitast við að gefa stutt yfirlit um tekjur og efnahag bæ j- arlns,en á það skal bent,að þeir, sem vildu kynnast reiknmgunum nánar geta fengið þá á bæjarskrif stofunni. Rekstursafgangur Bæjarsjóðs árið 1948 var kr„331.570.37.þaraf var varið til afskrifta kr. 78.479.48,en skuldlaus elgn óx um kr.253.090.89. Heildartekjur Bæjarsjóös s.l.ár reyndust kr. 1.218.355.14 en útgjöld kr. 886.875.66. Á töflu þeirri,er hér fer á eftir,má sjá rekstursafkomu Bæj- arsjóðs árln 1938 - 1948:

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.