Árblik


Árblik - 06.08.1949, Blaðsíða 1

Árblik - 06.08.1949, Blaðsíða 1
lO.árgangur. líeskaupstað ,6.ágúst 1949. 0 - ■■ .. » ^ 1— N 33.tölublað. i’yrirætlanlr st járnarflokkanna. prálátur orörómur ©r uppi um að stjórnarflokkarnlr ætlx sór að rjúfa þlng £ þessum mánuði og efna til nýrra kosninga í október.Og þaö er margt,sem bendlr tll þess að hór só um að ræða annaö og meira je en venjulega kviksó'gu. Skrif stjórnarblaðanna benda .emdregiö tll þess,aö orðromurinn Fum haustkosningar se ekki úr lausu loftl grlpinn. Ummæli forystumamia stjórnarflokkanna vlð ýms tækifæri 'nú upp á síökastiö,benda tll hlns sama. pá hafa og í’ramsóknarmenn og íhaldsmenn keppst VIÖ aö auglýsa framboö víöa um land og bendlr það ótvírætt í somu átt, En hversvegna á að kjósa £ haust? Hvað hefir skeö,sem raskað hefir ró ráðherranna? það er ekki unnt aö sjá nokkr a frambærllega ástæðu fyrir stjórn arslitum nú,sem ekki hafa veriö til staöar jafnan áour.En stjórnar flokkarnir þurfa að fá kosningar á haust og þá er að búa til tylll ástæöu til að rjúfa stjórnarsam- vinnuna. það kom £ hlut kramsóknar að skapa þessi tylllástæðu. Og svo er látlð heita sem ástæðan se dýr- t£ð og verzlunarólag. Mönnx.m verður á að spyrja hvort ekkl hafi verið dýrtíö cug verzlunarólag t.d,í fyrra,og hvers vegna ekki hafi þá verlð efnt til kosninga. En hina raunverulegu ástæðu er reynt að fela fyrir '’háttvirtum kjósendum'* £ moldviðriskjaftæði um dýrtíö,verðbólgu og verzlunarólag. En væntanlega sjá nú fleiti en áð- ur í gegn um moldvlörismÖkkinn. aö róttu lagi eiga kosningar að fara fram £ júnfmánuðl næstkom- andi,þv£ þá er yfirstandandi kjðr- tfmabil á enda.Haustkosnmgar hafa það £ fðr með sór,að kosnlngum er flýtt um 8 mánuðl. Hversvegna geta stjórnarflokkarnir ekkl lafað sam- an þenna stutta tíma,þar sem ekk- ert það hei'lr gerst,sem skapar breytt viðhorf £ landsmálunum? Svarið liggur beint við. Verði kosnmgar £ haust er það ótvfrætt merki þess,að £ aö- sigi eru nýjar stóraráslr á kjor alþýöunnar og sennilega ný,stór- feld landráð.^ Og stjórnarflokk- arnir líta þá svo á,að þðrfm á þessum ráðstofunum só svo knýjandi að þæ;r megi ekki bfða þar til aö vori,en hmsvegar of hættulegt að leggja til atlðgu gegn kjörum al- mennmgs og sjálfstæði þjóoarlnnar með kosnmgar fyrlr dyrum.pess vegna á að kjósa fyrst og tryggja stjórnarflokkunum aðstððu til að halda áfram á sömu braut næstu fjðgur árin án þess að eiga það á hættu að verða truflaðir af kosn- ingum. Verði kosið £ haust með þeim árangrl,að stjórnarflokkarmr sem helld komi út meö svipaðan styrk- lelka og þeir nú hafa,má alþýöa landsms þegar í vetur eiga von á gengislækkun,samfara festmgu á kaupgjaldi,en slfkar ráðstafanlr jafngilda beinnl launalækkun. Og það veröur ekkl látið sltja við gengislækkunina eina saman.Jafn- hliða veröa gerðar ráðstafanir +i . að skerða þau féla^slegu róttmm sem alþýðan hefir aunnið ^sór að undanförnu. Og lfklegt má telja ekki verði staöar numiö við Óemu. árásir á lffskjör almennmgs.þao má elnnig búast vio að £ undir- búningi séu ný,stórfeld fðður- landssvik,sem stefni að þvi^aö lnnlima ísland aö fullu og Öllu £ hernaðarkerfi auövaldslandanha. pað er ekki að furöa þc:t stjórnarflokkarnir telji ekki heppilegt að þurfa að ganga til kosninga strax eftir að þessar ráðagerðir hafa verið framkv.emdai. Haustkosningar tryggja þeim setu í fjðgur ár og á það verður tryee t' að alþýöan hafi þá gleymt misgem- unura,þvi hún hefir jafnan venö fljót að gleyma og fyrirgefa þein, sem brotið hafa af sór viö Ixana. pað,er aöeiiis til eitt ráð

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.