Árblik


Árblik - 03.09.1949, Qupperneq 1

Árblik - 03.09.1949, Qupperneq 1
lO.árgangur. Neskaupstaö,3*sept.l949. 36.tolublað. ji'ramsókn og kosnlngarnar. pað er Pramsóknarflokkurinn,. ■. sem telur sig standa fyrir því'jaö Alþlnglskosnmgar fara fram 23. oktáber í haust. * Pramsokn telur samstarfsflokka. sína í rfklsstjórnlnnl hafa svikiö svo freklega stjórnarsamninginn,aö ^ekki se viö þaö unandi. w Svo er nú það. pelr hafa nú samt ekkl állir Pramsóknarforlngj- •arnir verið á þelrri skoðun,aö Stjórn Stefáns Jóhanns vœn lóleg • stjórn og sviksamleg við stefnuyf- irlysingar sfnar. pað er t.d.ekki langt sfðan Eystelnn Jonsson hefir varið stjórnlna í stóru og smáu og ekki er -ár síðan ,aö hann hældi stjórnlnni á hvert reipl á almenn- um fundi hér á Norðfirðl. pá var . allt gott,sem stjórnln gerði og meira að segja ó’ll störf Pjárhags- * ráðs og skð’mmtunarstjóra.Cíll voru 'Störfin b,jargráð og eftir tillðgum' Prams óknarmanna. NÚ er komið annað hljöð í strokkmn. Nú er vlssara að hæla ekki öllu svínarrflnu,en látast hinsvegar vera góður sjálfur og andvígur hmum svikurunum. Nú segir fímlnn t.d. í lelð- * ara 17.ág.s.1.,þegar hann lýsir st.jórnarstefnunnl og ræðir um kom- andi kosningar; "Kosningarnar snúast um það, hvort áfram eigl að vernda hags- muni brá'skaranna, svarta rnarkaðmn, verzlunarokrið og húsnæöisokriö og leysa vandamálin á kostnað almenn- . mgs,eða hvort gróðamðguleilcum braskaranna veröi fórnað og þelr látnir borga slnn fulla skerf txl við.reisnarinnar". pannig orðar fíminn þetta núna,en þaö het og var annað hjá iystemi fyrir stuttu síðan. • Nú er það viðurkennt hiklaust að svart.1 markaðurmn og verzlun- aroknð hafi bemlínis verið rerndað af stjdrninni,enda er það nála sannast, En Pramsókn getur ekki slopp- ið undan slnni þungu ábyrgð af ’þátttoku f öllum svívirðingum stjórnarlnnar. Eystemn Jónsson hefir stað- ið frenstur allra í því aö halda saman þessari ræslmis ríkisstjórr og þó aö ýmsir floklcsmeiin hans • hafi knúlö hann til aö slíta samstarfmu til málamynda ^nú í bráð,þá hugsar Eystemn sór ábyggilega að sitja áfram í rík - isstjórn meö sömu flokkum og sennllega sðmu mðnnum. ög hver hefir stefna Eram- sóknar verið í ríkisst jórnmni ? Var Eystemn ekki hjartan- lega sammála hinu stóórnarliömu um nýju tollahækkanirnar,sem stórhælckuöu dýrtíúina ? Var hann ekki sammála um vfsltöluhmdmg- una ? jú,sannarlega. Og hann lýstl þvx meira að segja yflr,aó hann hefðl;viljað bmda vxsitöl- una í 280 stigum í staðmn fyrir 300. Ilann vildí ssm sagt ganga-, ennþá lengra í því aö leysa vandann eingongu á kosþnaö-al- ' rnennmgs. ' • '' Og.haföl Eysteinn og Eram- sókharfloklcurmn , emhver ja sér- stöðu’í skipan fjárhagsrdösmál- anna,með ó’llú leyfafarganinu um. byggmgar o.fl.^og meö skömmpun- arfarganið ? Nól,ónei. Eystei.nn taldi þetta allt braönauösyn'.egt og hremustu bjargráö. En nú tel ur fíminn þetta emmitt hafa verndaö svarta marlcaöinn og verzlunarokriö. Elílcur hringsnúna.ngur ! Eysteinn Jonsson heíir gengxö miklu len^ra en ílesti hans flolcksmenn 1 f^lgispekt sinni viö þessa stjórnarstefmu og allir vita að hann hélt E: sóknarflolclcnum svo lengx i sajcr , inni. aö við sjálft lá,aö for xaö- ur flokksms ,Hei'mann jónasso i, værl f oplnberrl andstoðu vi) hann og yrði aö beita Öllu sínu afli til þess að slíta Eystem

x

Árblik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.