Árblik


Árblik - 10.09.1949, Blaðsíða 1

Árblik - 10.09.1949, Blaðsíða 1
f r<. / lO.árgangur. Neslcaupstað ,10.sept.l949, 37.tölublað. Með ö'ngulinn f rassinum . "Stefaníaif er dauð og varð engum harmdauði. Páir eða engir œæla llfernl "Stefaníu" bot og flestir áska að hún hefðl aldrei fæðst,pví olánsspör hennar verða semt afmáð. Nu þorir enginn að kannast vlð faöernið,allir sem eru við það riðnir,sverja sig sak- lausa, ILosningar og allur hávaömn í kringum pær,eiga aö grafa í gleymsku myrkraverkm. f'ramsoknar- flokkurinn reynir að þvo hendur sínar og þykist hvergi hafa komlð nálægt. Ilann er hrelnn sveinn. En ekki parf neinar "bláðprufur" til að sanna aumkvunarverða framkomu hans í fyrstu ríkisstjórn Álþýöu- flokksins á íslandi. Allir tala um pálitík og kosnlngar þessa daga,frambjóðendur og hvort nokkuð betra taki við eftir kosnlngar ,sem aðems eru til orðnar vegna uppgjafar og ovin - sælda ríkisstjárnarinnar, Plestir viðurkenna ,að aumari og fynrlit- legri ríicisstjorn getl tæpast sezt að völdum,en sú sem frá hrökklast.Mönnum létti almennt þegar kunnugt varð aö ríkisstjórn- in færi trá o^ melra aö^segja síld in í sjonum syndi sig þá fyrst, jj'ramboðin eru óöum að koma, þótt þau gangl seint vfða.þau vekja misjafna athygli,en Suður - Múlasýslu er veltt mikll eftir - tekt í þessum kosningum,þótt ekki sé það jafn miklð og sfðast,þegar húðvfk felldi Eystein.G-era menn almennt ráo fyrir að Pramso'kn fái fyrri þingmanninn og sósíalistar annan. Alþýðuflokkurlnn,sem er lang- minnstur hér í sýslunni,hefir til- kynnt sitt framboö,en þar er efst- ur Jón P.Smlls úr Reykjavík og annar Oddur A.Slgurjónsson hér f bæ, i,íá segja að ekkl sklpti miklu fyrir þann auma flokk,hver í fram- boöl er hér;en þó mun þ^afa þótt ráölegra að láta jafn frægan fram- bjóðanda sem Odd okkar ekkl vera efstan.En frægð hans llggur einicum í atkvæöatapl flokks hans,þar sem hann hefir veriö boöinn fram.ário 1937 fékk hann 48 atkvæöi í Hóröu þingeyjarsýslu,194<: fékk hann 74 atkvæði f buöur-pingey,jarsýslu,en fyrirrennarl hans hafði P35 atkv. úriö 1946 fór liann heim í sitt fÖöurland,Austur-Húnavatnssýslu og hlaut þar 38 atkv.en áour voru þar 94 atkv. Mætti segja mér að .alþýðuflokkurmn,sera hafði 56k atkv.1937 og R31 a.tkv.1946 hér í sýslunni,mættl vel vlð una ef frambjóðandanum Odöi tækist ekl:i að reita af honum nokkra tugi af eftirlegukindunum. Jón P.Emils þekkjura viö lftið,en afreksmaöur er hann tæpast,ef hann keraur ,til að verja fráfarandi stjórn og þjóna þeim Alþýöuflokkl,sem^við liöfum tír í Ueskaupstaö. Sjálf- stæðisflokkurinn hefir einnig llí aö sitt fegursta hér f sýslu,en hann hafði 686 atkv.1937 og 5o5 atkv.1946. Heflr hann engar llkur til aö ná kjördæmakosnum eða upp- bótarþmgmannl. Varla eykur fram- boö hans nú honura fylgi og^ gera menn almennt góölátlegt grín og broéa þegar þeir heyra nafn efsta mannsins,prestsins f Vallanesi. Eru ókuimug hans verk í opinberum málum og þá sérstaklega f hans ^ eigln sveit.Hann heflr unnið sér það til ágætis að seraja leikrit og að halda nazistiskar ræður í útvarpið,sem æstu til baráttu gegn hmum sósíalistisku^ríkj im, Er þetta vafalaust gert f^Guös íicifni af fulltrúa Krists á Vö..l- unum. Eystemn veröur efsti ma mr_ lijá Pramsókn og vlll eklci hætua r að falla öðru smni fyrir liúðvíki Listl Pramsóknar fékk sföast 096 atkv.en sósíalistar 714.Annar er Vilhjálmur Hjálmarsson,bóndi ið Brekku í Mjóafirði.pelr,sem vilj halda sér viö gamlar venjur,tildu sjálfsagt að annað sætiö gengi aö erfðum og hlyti það emhver hna. efnilegu Ekrubræðra.Mun þaö íkki hafa venö sótt fast af þeira ein.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.