Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 54

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 54
dómkirknanna; og hvemig kristna listin sýndi í tíma atvik sem Býzans og kristna kirkj- an rómanska höfðu sýnt í eilífðinni. En við sjáum einnig hvers eðlis samband flæmsku listarinnar og ytraborðsins var; og að kristna kirkjan gleymdi ekki eilífðinni fyrr en Italía hafði uppgiitvað ódauðleikann, eins og forn- öldin hafði ekki gleymt Iiinu fyrrnefnda fyrr en Grikkland hafði uppgötvað hið síðar- nefnda ... Michelangelo og Titian skiptir sama máli, að myndir þeirra komist í ódauðlegan heim, og höfund Djosers og myndhöggvarana f Chartres, að þeirra myndir komist f eilífan heim. Framtíðin er komin til sögunnar. Michelangelo þykist viss um að lifa vegna þess, að fegurðin er ódauðleg; snilligáfan er vald til þess að skapa fögur verk, og ódauð- leikinn er eilt af forréttindum þeirra. En smám saman breytir orðið fegurð um blæ og merkir aðeins það sem heitir verkinu ódauðleika. Hvað er sameiginlegt með því sem Michclangelo kallaði fegurð, þegar hann hjó David og Piéta Rondanini? Með því sem Titian kallaði fegurð, þegar hann málaði Veraldleg ást og Marsyas eða Pietuna frá Feneyjum, sem boðar Rembrandt? Dæmimyndir, sögumyndir, mannsmyndir, landslagsmyndir, uppstillingar verða höf- uðlistgreinar, um leið og þær verða hver á sínum tíma hluti þess umdæmis sem þær víkka út, en umlykur þær. Landslagið kemur inn í málaralist Rubens, þegar hann fer að vænta þess sania af trjám og nöktum lík- ömum; óveruleg efni eignast sína dýrðar- slund, um leið og listamaðurinn krefst af þeim hins sama og hann liafði krafizt af guðunum, af manninum: endurskini guð- anna. (Guð, maður og helgidýr voru nær eingöngu viðfangsefni elztu tíinaskeiða; og landslagsmálarinn kínverski gerði þær kröfur til hins fallvalta að það gæfi í skyn hið eilífa.) Enda þótt Vermeer ætli sér ekki að gera mjólkursölukonu sína eilífa eins og egypzki myndhöggvarinn hugðist gera Djoser eilífan, vænti hann þess þó ekki af myndinni sem hann hafði málað, að hún kæmist í heim náskyldan þeim sem stytta faraósins komst í? Sköpunarverk myndhöggvarans — skipun forma sem varð til þess að verkið gerði fyrir- myndina eilífa — var mótað af baráttunni gegn tímanum; sköpunarverk málarans er það ekki síður. Ef Vermeer rnálar Mjólkursölu- konu sína einmitt þannig, er það ekki til þess að fullkomna hollenzka illusionismann, né til þess að koma fram með nýtt yfir- bragð, heldur til þess að verkið komist í þann heim, sem sameinar verk fortíðarinn- fíarabúclúr, musteri á Java, séÖ af jörðu. 8. öld. 52 DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.