Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 61

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 61
í fyrsta lagi, hvort einstaklingar samfélagsins séu yfirleitt læsir og skrifandi. Þótt um það megi deila, live mikill hluti íslenzku þjóð- arinnar liafi verið læs og skrifandi á hverjum tíma, verður hitt ekki vé- fengt, að hún skapaði, varðveitti og naut merkilegra bókmennta. Að þcssu leyti cru íslendingar því tvímæla- laust í hópi siðmenntaðra þjóða. Annað atriði er skipulag samfélags- ins. Hjá frumstæðum þjóðum er það grundvallað á ættbálknum sem kjarna eða þá afmörkuðu þor])i. Hjá siðmenntuðum þjóðum er talið, að venjulega sé um einhvers konar ríkis- heild að ræða eða samkennd meðal allra einstaklinga menningarsamfé- lagsins. Ættarsamfélagið hefur stað- ið hér með miklum blóma allt fram á síðustu áratugi. Hitt er þó stað- reynd, að íslendingar stofnuðu í upp- hafi allsherjarríki og þjóðerniskennd þeirra lifði í krafti bókmenntanna gegnum aldirnar. Þriðja atriðið er verkmenning og tækni. Að þessu leyti má segja að þjóðin væri frumstæð, einkum er áber- andi, hve kyrrstaðan var langvinn. t frumstæðu þjóðfélagi eru félags- og menningarmál leyst að miklu leyti eða öllu innan ramma ættbálksins cða þorpsins, en í siðmenntuðu þjóðfé- lagi eru slík mál leyst á víðari grund- velli. Hér gildir svipað og um ann- að atriðið. Ættarsamfélagið var mikil- vægt í félags- og menningarlífi ís- lendinga. Loks er svo það atriði, að meðal frumstæðra þjóða skortir að mestu efnahagslega og verklega sérhæfingu og tilfærsla milli stétta er mjög lítil. í þessu efni nálguðust íslendingar DAGSKRÁ einnig að geta talizt frumstætt menn- ingarsamfélag. Þótt þessi samanburður sé að sumu leyti ónákvæmur og jafnvel villandi, hygg ég þó mega af honum draga j)á almennu ályktun, að íslenzk menn- ing hafi í veigamiklum atriðum — fyrst og fremst bókmenntum, þjóð- erniskennd og að nokkru leyti í stjórnmálalegum þroska, staðið fylli- lega jafnfætis svo nefndum siðmennt- uðum samfélögum t. d. í V.-Evrópu. A sviði verkmenningar, efnahagsmála og nokkru leyti félagsmála, vorum við liins vegar í mörgu lilliti mjög frum- stæðir. Bókmenning þjóðarinnar megnaði J)ó að varpa óvenjulegum blæ, sem sennilega er óvíða annars staðar að finna, á þcssa annmarka þjóðlífsins. í heiminum í dag munum við Tslendingar taldir í hópi þeirra þjóða, sem skammt eru á veg komn- ar í efnahags- og atvinnumálum eins og það er orðað. Slíkar þjóðir eru t. d. Arabaríkin, Indverjar og Kínverj- ar svo að dæmi séu nefnd. Eitt er þó frábrugðið með ísland. Við erum svo fámennt samfélag, að cinn er- lendur auðjöfur gæti greitt ríkisskuld- ir Islendinga og sennilega rekið land- ið sem arðvænlegt fyrirtæki. III. Sesams-orð samtíðarinnar er skipu- lagning. Án hennar verður framleiðsl- an ekki aukin, svo unnt sé að bæta lífskjör fjöldans, en framfarir eru tald- ar lokatakmark tilverunnar, að því er virðist. Uppistaðan í skipulagsgrind- inni er tækni, verkskipting og sér- hæfing. Atvinnuhættir af þessu tagi krefjast mikillar fjárfestingar og er það eitt saman ærið vandamál snauðri 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.