Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 63

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 63
auknum fólksfjölda. Að auki er verið að breyta atvinnuháttum og félags- lífi í einu stökki frá fábreyttu samfé- lagi bænda og fiskimanna i nútíma tækniþjóðfélag. Að vísu bcr að geta þess, að gamla fólkið verður tiltölu- lega fámennt á þessu tímabili. Hér að framan var á það bent, að þjóðin gat talizt í flokki siðmcnnt- aðra þjóða á umliðnum öldum, þótt á lágu stigi. Það átti hún að þakka bókmenningu sinni og þjóðerniskennd. í dag er hins vegar svo komið, að krafan um lífsgæði er sá harðstjóri, sem raunvcrulega ræður á Islandi — ræður líka ríkisstjórnum og stjórn- málaflokkum. Ég sé þó enga sjáif- stæða tryggingu fyrir því, að bætt lífskjör ein saman, sem aðeins fást, ef beitt er nútíma tækni og skipulagn- ingu, leggi grundvöll að sjálfstæðri menningu og frelsi liins nýja íslands. Víst er stórum auðveldara, að öðru jöfnu, að halda hér uppi ríki, ef þjóð- inni fjölgar að mun. En mannfjöldi ræður ekki úrslitum í menningarlegu tilliti. Fari svo, að þjóðinni fjölgi um rösklega helming á einum mannsaldri, gæti sú fjölgun rofið samhengi ís- lenzkrar menningar, ekki sízt þar sem stórfelld bylting í atvinnu- og þjóð- lífsháttum hlýtur að fara fram sam- tímis. V. Það er tilgáta mín, að lífsviðhorf þess fólks, sem vex upp í landinu til næstu aldamóta, muni, sökum þess hve það verður mikill hluti þjóðar- heildarinnar, ráða úrslitum, hversu tekst til frambúðar um varðveizlu þeirrar sérstöku siðmenningar, sem hjarað hefur af á íslandi í 1000 ár. Auðvitað má segja þetta um hverja nýja kynslóð. En sé fólksfjölgun til- tölulega jöfn og þróun atvinnu- og Jiínas Pálssnn Jirddist 26. nóv. 1922 ml IteingarOi i SkagafirBi, sontir Pdls Rjiirnssonar bónda j>ar og Guðnýjar Jdnsdóttur konu hans. Hann lault stúdcnlsprófi við Mennta- skólann á Akureyri 1917, lagði síðan stund á sálarfraiði og srigu við Edin- borgarltáskóla ng lauk þar M. A. ord.- priifi 1952. Hann vann að rannsóknum á greind- arproska islenzkra sliólabarna ásamt dr. Mattliiasi Jónassyni 1955—1954, en starfar nú setn uppeldisrdðgjafi við Barnaskóla Kópavogs. DAGSKRÁ Ritstj. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.