Alþýðublaðið - 26.04.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.04.1924, Blaðsíða 4
4 ALPlfÐUBLA ÐIÐ Yerktallsborfir í Danmðrku. Danskir hásetar og kyndarar kröíðust í vetur nokkurrar kaup- hækkunar og ymsra annara breyt- inga á samningi þeim, er gilt heflr þar ab undaniörnu. Útgerðarmenn létu, sem þeir Yæru tilleiðanlegir til að ræða um smávægilegar breytingar á samningnum, en þver- tóku fyrir alla kauphækkun og neituðu harðiega að ræða um hana við fulitrúa sjómanna. Nú fyrir mánaðarmótin fer fram atkvæðagreiðsla í félögum háseta og kyndara alis slaðar i Danmörku um, hvort gera skuli verkfall eða ganga að þeim kjörum og kostum, sem útgerðarmenn ákveða. Eftir bréfum, sem Sjómannafól. Reykjavíkur hafa borist frá Sam« bandi sjómannafélaga Norðurlanda, er alt útiit fyrir, að samþykt verði að gera verkfall. Félög vélstjóra og stýrimanna eru með sjómannafélögunum og hafa sagt upp með tilsettum fyrir- vara frá 1. maí. Má því telja víst, að ef til verk- falls kemur, standi öll danska Bjómannastéttin saman ssm einn maður, — og þá er sigurinn vís. UffldaginnogTeginn. Yiðtalstími Páls taDnlæknis er kl. 10 — 4. Danski >Moggi< vill, að verka- menn vinni i. maí, en verðl ekki með í kröfugöngu verka- iýðsins. Heyr á emdemil Hve- nær hafa þeir, leiguliðar Feng- •rs, Jensen-Bjergs og Barlémes, Jón og Valtýr, gert sér áhyggj- ur út af þyí, að iólk hefði ekki vianu, Jón Kjartansson hefir nú á þingi gert sitt til að draga úr ollum vinnuframkvæmdum. Nei, Pað skfn í gegnnm sauðargær- urnar, sem hylja eiga ieigaliða danska Mogga. Og ekki vantar dreoglyndið (11)! Það er veizt að einum af bsztu starfsmönn- uqj flokksins, H. V., af því að hann er nú f öðru landi En verkalýðuriun veit, hvernig á eð svarS. Verkamaður, ÞcgnskyldaYÍnna verður í kvöld kl. 7 á íþróttavellinum. Er þess fastlega vænst, að menn fjölmenni. €fuði<þiónnsta verður haidin í Verkamannaskýlinu kl. i á morgun, S. Á, Gísiason talar. Fyrirlestri Kjartans J. Gísla- sonar frá Mostelii var í fyrra dag trastað tU kvöidsins í kvöld, hefst ki. 8^/3 í Bárunni. SinásölHverð á Elephant í blaðinu í gær átti að vera kr. o 60 pakkinn, en ekki kr. o 55, lltbreiðslaYÍka! »FéIag ungra kommúnista< hefir ákveðið að hafa útbreiðsiuviku fyrir iélags- skap sioum trá 2 7 april tii 4. maí n, k. Heldur félagið fund á sunnud. 27. apríl í Alþýðuhús- inu, og væntir stjórnin, að allir féíagar mæti til þess að fá nán- arl ákvarðanir um starfsemi sína yfir vikuna. Félagar! Mætið og staifið! Stjórnin. Drengjalilanp Ármanns verð- ur háð á morgun (sunnud.) kl. 2, hefst frá Eymundssons-horninu. Þátttakendnr komi í Barnaskól- ann kl. 1 1/i Aiþýðnsýning heldur Leik- téiagið annað kvöid kl. 8 í Iðnó á hioum ágæta sænska gaman- leik >Tengdapabbi<, sem vafa- laust er einhver skemtilðgásti ieikur, sem hér hefir verið sýnd- nr, og er auk þess piýðiiega ieikinn yfirleitt. Ármenningar i Munið þegn- skylduvinnuna á íþróttaveilinum ki. 7 f kvöld. Lítið virðast eigendur Mogga hafa grætt á rltstjórasklftunum j þeir nýju eru má ske vikalið- ugri og skömmóttari og taka betm á{skiftasemi erlendu hús- ■ " 1 bænd snna en Þorsteinn, en þeir eru áreiðaníega langtum vit- grannari og ritstirðari en hann, eins og sjá má af kattarþvotti þeirra í Tímastíl með feitu letri og gleiðum fyrirsögnnm, sem blaðið nú er byrjað á. Listverkasafn Eioars Jóns- sonar er opið á morgua kí, 1 —3- Messa í fríkirkjunni á œorgun kf. 5 síðd.: séra Árni Sigurðsson. Af veiðam komu á miðviku- dag og fimtudag þessir togárar: Hilmir (m. 76 tn), Draupnir (tn. 70), Geir (m. go), Njörður (m. 90). Tryggvi gamii (m. 90), Jón forsetl (m. 50) og Nýpan (m. 50). Berið saman! Endifeysu nokkra hefir sá >ritstjórl< >Mgbl.<, er gekk úr þjónustu réttvísinnar og laganna — og enginn sér eftir þaðan — til þess að geta leigt sig útlendura burgeisum, verið látinn setja sáman í blaðið á miðvikudaginn var. Á endileysan að vera svar við grein hér í biaðinu um kaup- gjaidsmál og lögregluvald. Les- endur beggja biaðanna beri grein- arnar saman, og þá munu þeir skilja, að það^er varla undariegt, þótt dréngnrinn hafl lent þarna, ettir greind hans og virðingu fyrir sannindum að dæma, Smásálarskapar. Það heflr hvað eftir annað komið fyiir, þegar atvinnurekendur hafa ekki þózt koma ár sinni nægilega vel fyrir borð í deilum við verkamenn, þá hafa þeir hefnst á einstökum verkamönnum, er gengið hafa drengilega fram í deilunum. Hefir enn á þessu borið nú aftir síðustu deiiuna. Kemur fram í þessu svo fyrirlitlegur smásálarskapur, að ekki er gustuk að nefna þá að svo stöddu, sem fyrir því standa, en verður gert siðar, ef þessu hættir ekki. Ætti þá að vera búið að ganga svo frá, að slikar smá- sálir þættu óalandi og óferjandi meðal góðra manna. Rltstjéri ábyrgðarmaður: HaiSbjöra HaEláörsss*®. PrsœSgrslðja HaSSgrfau Bssaiiktsssastr, Bsrgstaíisisííæti a§,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.