Alþýðublaðið - 28.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1924, Blaðsíða 1
Khofn, 24. aprfl. Frá Kússnm. Frá Helsingfors er símað: Ráð- stjórnin í Moskva hefir ákveðið, að æskulýð þeim, sem telst tií >hærri< stéttanna svo köllaða (þ. e. burgeisa), skull ekki leyft fið stunda nám við rúsaneska Háskóla Eigi skal þeim heldur leyft að ganga ion í ráuða her- inn, og hafa því sérstakar her- sveitir verið myndaðar handa þeim og öðrum mönnum, sem hættulegir þykja öryggl ríkislns. Khöfn 26. apríl. Irska deilan. Frá Lundúnum er símað: Eigi hefir tekist að koma á samoing- um miUi Uisterbúa og írska frí- ríkiiins ura endanlega skipun landamæra milli landanna. Er búist viö, að ný og hættuieg deila geti orðid um þetta mál voa bráðar. Uísterbúar neita að ganga að nokkrum breytingum á landamærasklpun þeirri, sem verlð hefir frá fornu fari miili Uíster og annara tylkja íriands. Lánveitingar enskra banka. Enska stjórnin hefir ákveðið að verða andstæð ölium iánveit- ingnm enskra banka tll útiendra tíkjaj bæjarfélaga eða einstakl- ínga. Leggur stjórnin tii, að Bretland sjálít og nýleudur þess hsfi forréttindl til alfs þess fjár, sem enskir bankar geta lánað út. Ufli daginn og veginn Fenger stöðvar Vaitý. Ura sema bil og frétt'n um árekstur járnbrnutaríestsnna suður í St. Uotthafd bFrst út um borgina, í varð mikill árekstur á Morgun blaðsskrifstofunum. Fengersagð.: >Den gaar ej lenger*, skipaði Veltý að hætta og settl Jón Björnsson tll þ» ;s að skrifa um d5ns.ku eigcndu na. Grein Jóns Björns£ona! kom í blaðluu í gær, undlrskiiíuð af bouum. D. Hverfisstjórafandar hjá Jafn- aðarmannafélaginu verBur í A1 þýðuhúsinu miðvikudag 80 þ. m. Börn, sem hafa haft kenslu á Nönnugötu 5 síðast líðinn vetur, mæti þar kl. 2 e. h. 30. þ. m. Pétur Jakobsson. kl 8 eftir hádegi. Hveifisstjó ar veiöa aö koma með þau plögg sem hjá þeim liggja og mæta stundvíslega. Fulltrúaráðsfnndnr er í kvðld kl. 8 í Alþýðuhusinu. Öt ®f Alj^gqfloklniam 1924 Mánudaginn 28, aprfl. 98 töiublað. Erliid sfisleyti. Byggingarfélag Reykjavíknr heldur aðalfund mánndaginn 5. mai í ungmennafélagshúsinu við Skálholtsstig kl. 8 siðdegis. Dagnkrá: Lagður fram tii úrskurðar ársreikningur féiagsins 1923. Kosinn 1 raaður í framkvæmdaatjórn. Kosnir 3 menn i gæsiustjórn. Ýms önnur mál, sem fyrir liggja eða fram verða borin. Ársreikningurinn er til sýnis féiagsmönnum hjá gjaldkera. Reykjavik, 27. apríl 1924. Framkvæmdarstjórn Byggiogarfélags Reykjivíkur. Jón BaidvInssoM. Þorlákur Ófeigsson. Pétnr G. Guðmuud^ou. Fulltr úar áð sfun dir í Alþýðuhúsinu í kvöld, mánudaginn 28. þ. m., kl. 8. •Mörg merk mál á dagskrá. Byggingartélaii Reykjavíkur. Fjórar íbúðlr eru iausar í húsum félagsins, Barónsstíg 30, Bergþórugötu 45 B, Bergþórugötu 43 Bergþórugötu 41. — Um- sóknarfre^tur til laugardagskvöids (3. maí). Eyðublöð undir umsóknir og aliar nauðsyolegar oppíýsingar um íbúðirnar fást hjá undirrituðum. Hlutkesti um ibúðir þessar fer fram i ungmennafélagshúsinu mánudaginn 5. maí, að aflöknum aðalfundi. Reykjavik, 27. apríl 1924. Framkvæmd^rstjórn Byggingarféiags Reykjavikur. Jóu Baldvinssou. Þoiláknr Ófeigsson. Pétur GL Guðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.