Alþýðublaðið - 28.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1924, Blaðsíða 1
íSt sf AlfrýOirflofrl/imra 1924 Máaudagina 28, aprfl. q 8 tölubíað. rleii! síislejii. Khðfo, 24. apríl. Frá Kússnm. Frá Helsingfors er símað: Ráð- stjórnin ( Moskva hefir ákveðið, að æsknlýð þeim, sem telst til »bærri« stéttanna svo köllaða (þ. e. burgelsa), skuli ekki leyft að stunda nám við rússneska háskóia Eigi skal þeim heidur leyft að gaoga inn i rauða her- inn, og hafa því sérstakar her- sveitir verið myndaðar handa þeim og öðrum mönnum, sem hættuiegir þykja öryggi rikislns. Khöfn 26. apríl. trsks deilan. Frá Lundúnum er simað: Eigi hísfir tekist að koma á samning- um mifii Uisterbúa og írska frí- rikidns um eodanlega sklpun landamæra milli iandanna. Er búist vlð, að ný og hættuleg deila geti orðið um þetta mál von bráðar. Uísterbúar neita að ganga að nokkrum breytingum á landamæraskipun þeirri, sem verid hefir frá forna fari milli Uístér og annara tylkja íriands. Lánveitingar enskra banka. Enska stjórnin hefir ákveðið að verða andstæð ölium lánveit- Ingum enskra banka tii útlendra likja, bæjarféiaga eða einstakl- inga. Lepgur stjórnin tii, að Bretland sjáiít og nýlendur þess hafi forréttindi til aiis þess fjár, sem enskir bankar geta lánað út. Umdaginnogveginn Feiiger stöðrar Valtý. Um sama bil og frétf'n um árekstur járnbrftutarlestenna suður í St. (Jptthard þVrét út um borgina, B|| gingarfélag Reykjavíkor heldur aðaifund mánndaginn 5. maí f ungmennafélagshúsinu við Skálholtsstíg kl. 8 síðdegis. Dagiíkrá: Lagðar fram til úrskurðar ársreiknlngur féiagsins 1923. Kosinn 1 maður í framkvæmdaetjórn. Koanir 3 menn í gæslustjórn. Ýms önnur mál, sem fyrir iiggja eða iram verða- borin. Ársreikningurinn er tii sýnis félagsmqnnum hjá gjaídkera. Reykjavík, 27. apríl 1924. Framkvæmdarstjórn Bygf;Iogaríélags Reykjiví!?ur. Jón Baldvinsson. Þorlákar Ófefgsson. Pétar G. Guðmaiidssou. Folltrtiaráðsfnndnr í Alþýðuhúsinu í kvöld, ménudaginn 28. þ. m., kl. 8. ¦Möig merk œál á dagskrá. Byggingariélag Reykjavíknr. Fjórar íbúðlr eru lausar í húsum féíagsins, Barónsst(g 30, Bergþórugötu 45 B, Bergþórugöta 43 Bergþórugötu 41. — Um- sóknarfreitur til laugardagskvöids (3. maí). Eyðublöð undir umsóknir og , allar nauðsyniégar appiýsingar um íbúðirnar fást hjá undirrituðum. Hlutkesti um ibúðir þessar fer fram i ungmennatéiagahúslnu mánudaginn 5. mai, að afioknum aðalfundl. Reykjavík, 27. april 1924. _ Framkvæmd^rstjórn Byggingarféiags Reykjavikur. Jóíi Baldrinssou. Þorláknr Ófcigsson. Pétar Gf. GrKðmundsson. varð mlkill árekstur á Morgun blaðsskrifstoíunuoi. Fenger sag ð.: »Den gaar e\ leng«ir<, skipaði Veitý að hætta og settl Jón Björnssoo tll þajs að skrifa um dömku eigFndu na. Grein Jóna Björassonar kom í biaðlcu í gær, undirskiifuð af houum. D. Hverfisstjóraf mdær hjá Jafn- aðarmannafélagirm verður í Al- þýðuhúsinu miövikudag 80. þ. m. 1 Börn, sem hafa haft kenslu á Nðnnugötu 5 síðast liðinn vetur, mæti þar kl. 2 e, h. 30. þ. m. Pétur Jakobsson. kl. 8 eftir hádegi. Hveifisstjórar veiða aö koma með þau plögg sem bjá þeim liggja og mæta stundvíslega. Fnlltrúaráðsfnndar er í kvöld kl. 8 í Aiþýöubusinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.