Alþýðublaðið - 28.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.04.1924, Blaðsíða 2
4 Síðasta vígið? Auðvaldið fer nú hverja hrak- forina anoari verri í náiægum löndum; burgeisastjórnirnar velt- ast þar úr sessi hver af annsri og við iítinn orðstír. Gjaidþrotin og bankahrunin hafa orðið til þess, að blæjunni hefir verið svift at þeirri svika- mylnu, sem framleiðsia og verz1.- un er orðin í höndum burgeis- anna. Fjárdráttur þeirra, mútur og glæfraspil er nú opinbert orðið og ölium kunnugt og eins hitt, að ríkisstjórn hefir verið’ verkfæri þeirra og ósjaldan hald- ið hiífiskiídi yfir svívirðingunum og þeim, er þær frömdu. Þingfiokkar alþýðunnar hafa farið hraðvaxandi, vöid þeirra eg áhrif aukist. Jafnaðarmenn tóku við stjórn i Englandi skömmu eftir áramótin o g í Danmörku síðasta vetrardag. í báðum þessum löndum voru burgeisastjórnir, íhaldsstjórnir; þær hata falllð á verkum sínum og eiga sér engrar viðreisnar von. Þar verða ríkisstjórnirnar ekki verkfæri í höndum ágjarnra auð- kýfinga, heldur vörður og vernd alþýðu gegn ágangi þeirra og ofríki, skattarnir ekki pindir út úr blásnauðum öreigum né not- aðir tll að berja niður viðieitni þeirra tii að ná rétti sinum. Ekki er ólíklegt, að sumum burgeisa í iöndum þessum kunni að þykja þröngt fyrir dyrum áður langt um líður. Og hitt er víst, að margir þeirra, sem þar eru bornir, en hata hróiðrað um sig hér á landi, eru lítt fúsir tii heimferðar nú. Þeir kjósa heldur, sem vonlegt er, að tryggja sér hér veg og völd, yfirráð yfir blöðunum, forustu í burgeisa- flokknum og ítök í þlngi og stjórn, en að gefa sig uudir ái- þýðustjórn í ættiandi sínu Hér finst þeim gott að ver'a, — hér, þar sem þjóðernislaust auðvald leikur lausum hala og nlira landa burgelsar iá að braska msð veíziun og íram- leiðslu landsmanná eitir vlld og geðþótta, ábyrgðar- og eftirlits- laust, — hér, þar sem hægt er, *ils óátaiið áf yfiivöfdum, aö sækja nokkrar miiijónir f vasa almennings með gengislækkua einni soman, — hér, þar sem skattar og áiögur eru hækkaðar gengdariaust á alþýðu, en kiiplð af hverjum eyri, sem fram ber að leggja til aímennra þarfa, — hér, þar sem atvinnufeysið gerir verkakaupið lágt og vinnulýð- inn kröíuvægan, — hér, þar sem innflutoingur áfengis er iögboð- inn, en frumvferp lagt fram á þingi um að banna innflutnÍDg eriendra skáld'ita, — hér, þar sem Alþýðuflokkurlnn vegna rangiátra kosningaiaga og að- gerða Atþingis á að eins einn íuiitrúa á þingi. Hér ráða burgeisar lögum og loíum; þingið er þeirra þing, stjórnin þeirra stjórn. Burgeisarnir ailir, innbornir sem aðfluttir, standa sameinaðir gegn réttmætum krö um alþýðu. Stjórnin er fastast studd af blöð- um þeim, sem erieudu burgeis- arnir ráða fyrir. Hjá henni vænta þelr haids og trausts. í skjóli hennár hyggjast þeir ásamt leiðitömum fslenzkum stéttarbræðrum að byggja sér örugt vígi íhalds og auðvalds eftir eriendum fyrir- myndum. — En, >ekki er sopið kálið, þó í ausuna sé komiðe. Bæjargjöldin. Burgeisum bæjarins þykir mik- ið liggja við, að bsejargja’.dafrv. það, er fyrir Alþiogi iiggur, nái ekki fram að gaDga, svo að eignarmennirnir geti enn um tíma slopplð undan því að greiða sjálfsagða skatta af eignum sín- um í bæjarsjóð. Hafa burgeisar leltað margra bragða tii að hindra frarogang málsins, og nú, þegar horfur eru á, að efri deild mtti meira rétt bæjarfélagsÍDS en fésinku einstakra manna, er náð hafa með auðveldu mótl eigna r'ðum á verðmikium eign- um í vernd bæjarféiagsins, en sökum verðfalis p3ninga og úr- eltra skattalaga komist mjög • iéttliega undan gjöldam, — nú tiska þeir til stóiskotanna. Þing- i Veggfdöur, yfir 100 tegundir. Fiá 65 au. rúllan (ensk stærð). Hf. rafmf. Hiti & L jðs. Ný hók. Maður frá Suður- ufgrefddar f sfma 1269. maður annars kjördærois B. Kr., er fenginn tiP, að leggjast gegn málinu, skrifa ura það í blað dönsku selstöðukaupmannanna og tala á móti því á þingi. Þetta lítur einstaklega vel út. Maðurinn er >öreigi« og á því vitanlega ekki ióðir, og hann er óháður kjósendom Reykja- víkur. Hann getur ekrifað. (Það geta annars fáir burgeisar.) Hann talar um kunnáttumenn f skattamáium, því að hann hefir samið vörutoiislögin, sem Hannes Ha^stein kallaði >kjaftshögg á öll prinzip« f skattamálum. Hann kann að gleyma þvf, að jatnað- armenn (setn hann kaliar >sósía- lista-c lfklega tii að þóknast danska eftirlitinu með >Mgbl.«, svo að greinin komist að) hafa manna mest rannsakað og skýrt eðli skattamála vlð stjórnmála- starísemi um áratugi í öðrum löndum. Honum fiökrar ekki að tala um fasteignir fátæks al- mennings, þótt það sé sjálfs- mótsögn. Hann hefir dirfsku til að afneita viðski'takennÍDgum burgeisanna um það, að verð- gildi tari eftlr hiutiaili fraroboðs og eftirspurnar. því að nú er ekki verið að tala um verð vinnunnar. Hann kann það bragð erki-flækjenda að taia um eln»' stök dæmi, þegar um aimenn atriði er að ræða, og bera fram staðlaus relkningsdæml í staðinn fyrir aimennar staðreyndir. sem trv. er reist á. Betri formæianda gátu burgeisar ekkl fengið í þetta sinn ®n B. Kr. Hann hefir iíka lengl verið lagtækur, karlinn, og nú lá miklð við. Burgeisar eiga nú að gjaida skatt eins og elþýðan. Olöggur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.