SSFblaðið - 01.10.2013, Blaðsíða 13

SSFblaðið - 01.10.2013, Blaðsíða 13
13 NorðurlaNd eystra ÚtibÚ eftir laNdsHlutum austurlaNd 2 2 2 2 6 10 3 2 1 undAnfArin ár hefur útibúum viðskiptAbAnkAnnA fækkAð. í árslok 2008 voru 146 útibú viðskiptAbAnkA stArfrækt en þeim hefur fækkAð og voru 105 í árslok 2012 og hefur fækkAð ennfrekAr þAð sem Af er þessu ári. í ársskýrslu bAnkAsýslunnAr kemur frAm Að rúmlegA þrjú þúsund íbúAr voru Að meðAltAli um hvert útibú á íslAndi í árslok 2013. meðAltAlið er þó mjög misjAfnt eftir lAndshlutum þAr sem á höfuðborgArsvæðinu voru mun fleiri íbúAr um hvert útibú sAmAnborið við fámennAri og dreifbýlli lAndshlutA. fæstir íbúAr um hvert útibú eru á AusturlAndi og vestfjörðum. í skýrslunni er tekið frAm Að tAkA þurfi tillit til þess Að á lAndsbyggðinni er oft um Að ræðA AfgreiðslustAði sem bjóðA ekki jAfnmiklA þjónustu og útibú á höfuðborgArsvæðinu og hAfA í sumum tilfellum skertAn opnunArtímA. einnig er vegAlengdin á milli útibúA á höfuðborgArsvæðinu oftAst styttri en á lAndsbyggðinni. í skýrslunni kemur frAm Að Allir lAndshlutAr hAfA þurft Að kennA á lokun útibúA. á höfuðborgArsvæðinu hefur flestum útibúum verið lokAð eðA 15 útibúum frá 2008. heimild: bAnkAsýslA ríkisins. frAmhAld á næstu síðu. fjöldi útibúA og AfgreiðslustAðA eftir lAndshlutum lAndshluti 2008 2009 2010 2011 2012 Höfuðborgarsvæðið 47 40 41 37 32 Reykjanes 11 10 10 9 6 Suðurland 16 15 16 15 15 Vesturland 13 10 9 7 7 Vestfirðir 16 15 15 13 10 Norðurland vestra 9 7 7 7 7 Norðurland eystra 18 18 18 18 16 Austurland 16 16 15 15 12 lAndið Allt 146 131 131 121 105 fjöldi útibúA á hvert útibú

x

SSFblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SSFblaðið
https://timarit.is/publication/980

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.