Fréttablaðið - 09.10.2004, Side 1

Fréttablaðið - 09.10.2004, Side 1
allt Rúnar I. Hannah: Keyrir um á kríli « bílar í MIÐJU BLAÐSINS ► „Shakeskin" Hristið hausinn • og smellið af SÍÐA 50 ► Quarashi: Diskó • fyrir hrikalega skæru SÍÐA 26 ► 3« ^:íYA Eiður Guðjónsen: Þurfum að halda 100 prósent einbeitingu • ísland mætir möltu í dag SÍÐA 38 FRETTABLAÐIÐ 1 1 9. október 2004 - 276. tölublað - 4. árgangur MEST LESNA DACBLAÐ Á ÍSLANDI ^^Veffang: visir.is - Sími: 550 5000 VÍSIT LAUGARDAGUR JAFNGILDIR PARÍSARKYNNINGU Um næstu áramót verða almenn komu- gjöld á heilsugæslustöðvar hækkuð um tæpar 50 milljónir, sem er sama upphæð og reidd var fram vegna íslandskynningar I París. Sjá síðu 4 HEIMILIN AD SLIGAST Bensinverð er að sliga heimilin, segir Runólfur Ólafs- son, framkvæmdastjóri FlB. Verðið hækkað um meira en 16 prósent á tæplega tveimur árum. Sjá siðu 6 ÓVIÐUNANDI AÐSTAÐA Barna- og unglingageðdeildin á Dalbraut er starfrækt f óviðunandi húsnæði. Verst er þó aðstaðan I kjallara hússins sem eru fullur af af maurum og silfurskottum. Sjá síðu 8 FÆR 1,7 MILUARÐA í STYRK Islensk erfðagreining hefur gert samstarfs- samning við Háskólann í Nýju-Mexíkó. Fylkisstjórinn vonast eftir nánara samstarfi við Islendinga. Sjá sfðu 20 jVEÐRIÐ í DAG +«'£?r) +902)4 ** T Fremurhægur / I _ vindur * BJART FYRIR AUSTAN Dálítil súld vestan til í fyrstu og slðar rigning slðdegis. Bjart lengst af fyrir austan. Hiti 7-13 stig að deginum. Sjá síðu 6 SKÁK í RIMASKÓLA Skákæfingar fyrir böm og fullorðna heljast I Rimaskóla í dag. Þær standa frá klukkan 11 til 13. Æfingarnar verða að jafnaði annan hvem laugardag. Skipt verður I hópa eftir kunn- áttu og aldri. Skákdeild Fjölnis stendur að æfingunum ásamt Skákfélaginu Hróknum. Kvikmyndir 46 Myndlist 46 Tónlist 46 Iþróttir 38 Leikhús 46 Sjónvarp 48 BEINT ENGLAND US. - hesta sætið Sameinuðu þjóðirnar ræða botnvörpubann Sameinuðu þjóðirnar íjalla nú um bann við botnvörpuveiðum. Islendingar mótmæla, enda er botnvarpa mikilvægasta veiðarfæri íslenska flotans. Gæti farið fyrir allsherjarþingið. sjávarútvecsmAl Tillaga um bann við veiðum með botnvörpu hefur verið lögð fram hjá Sam- einuðu þjóðunum. Nú er rætt um hafréttar- og fiskveiðimál á vegum samtakanna. Viðræðun- um lýkur í nóvember. Botnvarpa er mikilvægasta veiðarfæri ís- lenska flotans. Hópur sjávarlíffræðinga og umhverfisverndarsamtaka hefur krafist þess að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna banni veið- arnar í öllum heimshöfum vegna áhrifa þeirra á vistkerfi sjávar. Tómas H. Heiðar, þjóðréttar- fræðingur í utanríkisráðuneyt- inu, tekur þátt í viðræðunum í New York. Hann segir viðleitni ríkja til að koma á hnattrænni stjórn fiskveiða fara vaxandi. ísland hafi ásamt nokkrum öðr- um ríkjum lagst gegn slíkum til- raunum og vísað til alþjóða- samninga þar sem kveðið er á um að fiskveiðistjórn sé í hönd- um strandríkjanna sjálfra. Eftir þrýsting frá ýmsum umhverfisverndarsamtökum hefur Kostaríka nú lagt fram til- lögu um allsherjarbann við fisk- veiðum með botnvörpu. Tómas segir að þótt notkun botnvörpu geti verið skaðleg á sumum haf- svæðum sé ekki svo í öðrum til- vikum. „Mörg ríki fylgja íslandi að málum í samningaviðræðun- um og vonandi tekst að afstýra umræddu banni.“ ghg@frettabladid.is FYRIR NEÐAN DREKKINGARHYL I ÖXARÁ Jóhannes Sturlaugsson veiddi á þessu ári sömu hrygnuna fimmta árið I röð á sama stað í Öxará. Hann stundar rannsóknir á Þingvallaurriðanum, bæði hegðan og umhverfi, og notar tækifærið til að merkja þegar fiskurinn geng- ur upp ána til að hrygna á haustin. Vistfræði Þingvallavatns: Einstakar urriðagöngur í Oxará stórum stíl úr vatninu upp Öxará gera það kleift, auk rannsóknarað- ferðanna, að hægt er að safna mjög miklum upplýsingum, en Jó- hannes veiðir fiskinn til merking- ar. „Með því að að vera þarna á hrygningartíma næ ég líka göml- um félögum aftur, losa um merki og þess háttar,“ segir Jóhann. oká Kosningar í Afganistan: Karzai talinn sigurstrítng- legastur afganistan Afganar ganga að kjör- borðinu í dag og kjósa sér forseta en aðstæður eru að mörgu leyti erfiðar til þess. Óttast er að hryðjuverkamenn sæti lagi með- an á kjörfundi stendur og talsverð hætta er talin á kosningasvindli. Þetta er í fyrsta sinn sem Af- ganar fá að kjósa forseta í lýð- ræðislegum kosningum. 18 manns eru í kjöri og er Pastúninn Hamid Karzai, sem gegnt hefur forsetaembættinu til bráða- birgða, talinn líklegasti sigurveg- arinn. Fái enginn frambjóðenda hreinan meirihluta verður kosið aftur í nóvember. Aðstæður til kosninga eru ekki heppilegar í landinu. Talibanar hafa hótað hryðjuverkum á kjör- stöðum og búist er við að stríðs- herrar sem ríkja yfir afskekktari byggðum landsins muni reyna að hagræða úrslitum. shg BEINT NÁTTÚrufar Sami urriðinn var veiddur fimmta árið í röð í Öxará í haust og telur Jóhannes Sturlaugs- son, líffræðingur hjá Laxfiskum ehf., að það hljóti að vera heims- met. Jóhannes hefur um árabil merkt Þingvallaurriða sem gengur upp ána til að klekja, en hann vinn- ur að rannsóknarverkefni sem Björgólfur myndaður Fjölþjóðlegur hópur myndar dýrustu kvikmynd sem tekin hefur verið hér á landi. SÍÐUR 44 & 45 ► styrkt er af Þingvallanefnd, Orku- veitu Reykjavíkur og Landsvirkj- un. „Ég hélt nú í fyrra að ég sæi hrygnuna örugglega ekki oftar, en raunin varð önnur," sagði hann og taldi ekki loku fyrir það skotið að metið yrði slegið að ári. Einstakar aðstæður á Þingvöll- um þar sem fiskurinn gengur í Hannes Smárason Nýr eigandi Flugleiða vill HftLTfi US. ÍSLAND standa undir væntingum. VEISTU HVAÐA DAGUR ER? - besta sætið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.