Fréttablaðið - 09.10.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 09.10.2004, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 9. október 2004 FRÉTTABLAÐIÐ 31 aínnf húsum og stóraukinn innflutning- ur á fersku hráefni hefur sömu- leiðis breytt matarvenjum þjóðar- innar mikið. Þannig var ekki til klettasalat þegar ég skrif- aði „Matarást“ fyrir sex árum, en nú er sú salatteg- und í annarri hvorri uppskrift og fáanleg í öllum verslunum." Nanna segir áhuga íslendinga á matreiðslubókum vera mikinn og sívaxandi. „í öfugu hlutfalli við hvað fólk eldar mikið. Algeng kenning er að því meira sem fólk kaupi af matreiðslubókum, því minna eldi það. Þetta snýst svolít- ið um að láta sig dreyma og reyndar hefur matreiðslubókum stundum verið líkt við klám. Fólk er að skoða það sem það langar að gera en leggur ekki í.“ ■ www.utilif.is Sveitaleg, gamaldags og íslensk NANNA RÖGNVALDARDÓTTIR OG ÍSLENSKA ELDHÚSIÐ Segir (slenska, gamaldags matargerð vera að ryðja sér aftur til rúms á Islenskum heimilum, bæði I eldamennsku og bakstri. MATSEÐILL HÚSSINS* Forrétlir: Vox Villigæs og foie gras. Mósalk terrine úr villigæs, franskri andalifur og sveskjum. Framreitt með eplum og 25 ára balsamico. Holtið Boudin noir, kálfabris og „mole"-sósa með kanlnu confit og spínatböku. Sjávarkjallarinn Dádýra „carpaccio" surf and turf. Kaki, mangó, klettasalat. Aðalréttir: Vox Smálúða og lax. Smálúðu-laxarúlla krydduð chilli og lime, með koriander royal, tómatten- ingum og stökkri kartöflu. Holtið Lambahryggvöðvi og lambasoðsósa með geitaostakrókettum, jarðætiþistl- um, lambapastarami og linsubaunum. Sjávarkjallarínn Hreindýrasteik „Huckleberry". Andalifur, hvítur aspas, fíkjur. Eftirréttir: Vox Skyr. Skyrfrauð „Tahiti" vanillukryddað með sultuðum bláberjum og pistaslu crum- ble. Holtið Eldsteiktur ananas með romm baba og kókosts. Sjávarkjallarínn Kirsuberja „tiramisu". Dvergappelslna, lime, kakóbaun. • RÉTTIRNIR ERU VALDIR AF MATSEÐLUM VOX, HOLTSINS OG SJÁVARKIAILARANS. Smáralind Sími : 545 1550 Glæsibæ Sími: 545 1500 Kringlunni Sími: 575 5100 Matgæðingarnir Nanna Rögn- valdardóttir, Jamie Oliver og Nig- ella Lawson eiga það öll sameigin- legt að vera nýbúin að senda frá sér matreiðslubækur undir sterk- um áhrifum gamaldags matar- gerð sinnar þjóðar. Þau síðar- nefndu í ögn nútímalegri búningi en Nanna, sem þó veltir líka upp nýjum útfærslum á íslensk- um heimilismat. „íslending- ar eru aftur að fá brennandi áhuga á gamla, íslenska eldhús- inu og þessa vöknun á eigin mat- armenningu má glöggt sjá hjá öðrum þjóðum. Þetta er svona sveitaleg matseld og heimilisleg; eilítið groddaraleg og gamal- dags.“ Nanna, sem á dögunum gaf út hina íðilfögru matreiðslubók „Cool Dishes“, segir íslendinga fljóta að tileinka sér nýja strauma í matargerð og að nú séu vinsæl áhrif frá Austurlöndum og Norð- ur-Afríku, þótt þeir hafi verið seinir að taka við þeim síðar- nefndu. „Krydd eins og cummin og saffran; eins og cous-cous, eru eitthvað sem skilaði sér hér nokkrum árum eftir að þessi mat- artíska reið húsum ytra.“ Að sögn Nönnu má sjá íslensk áhrif í kökublaði Gestgjafans sem nú er í vinnslu. Þar sé afturhvarf til fortíðar áberandi hjá íslensk- duglegt að grípa upp matarmenn- um húsmæðrum. „Annars er fólk ingu sem það kynnist á veitinga- O daT'ne O VOfloj O ° \J óafone vodafoö O heilsao.fi. Á ÞRIÐJUDÖGUM v Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is mmmm - mest lesna blað landsins - UTILIF /. \T\ | Þegar þú kaupir nýju Manchester United treyjuna færðu eldri treyjuna frítt með! 1.500 kr. - Eldri Manchester United treyjur 1.990 kr. - Aðrar eldri liðatreyjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.