Fréttablaðið - 09.10.2004, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 09.10.2004, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 9. október 2004 TÓNLEIKAR Hljómsveit á „Við erum þarna að kynna tónlist frá ýmsum löndum og ætlum að sprella svolítið í kringum það, klæða okkur upp á og segja eitt- hvað frá verkunum," segir Hall- fríður Ólafsdóttir, flautuleikari í Sinfóníuhljómsveit íslands. Hljómsveitin ætlar að varpa af sér öllum alvarleika á tónleikum í dag, sem ætlaðir eru yngstu kyn- slóðinni. Hljómsveitin verður bókstaflega á ferð og flugi um heim allan, því hún flytur verk frá ýmsum heimshornum. „Til dæmis er þarna elddans þar sem maður heyrir logana ferd og flugi gneista, og svo er dansað hraðar og hraðar þangað til allt verður brjálað. Svo er ein saga úr Þúsund og einni nótt, og kúrekalag frá Ameríku. Við verðum líka með heilmikla sögu frá Skotlandi og kínverskan dans úr Hnotubrjótn- um. Svo endum við á dúndrandi suðuramerískri sveiflu.“ Þetta eru fyrstu tónleikarnir í Tónsprotanum, nýrri tónleikaröð sem hugsuð er fyrir alla fjölskyld- una. Tónleikarnir verða frekar stuttir, með tilliti til ungs aldurs áheyrendanna, aðeins um einn og hálfur tími með hléi. ■ AF DJÚPRI INNLIFUN Sinfóníuhljómsveit Islands ætlar að skemmta börnunum af sömu alúð og endranær. B M '“W P/ / # # F # —| f-m I I| 1 ^ v "" jnj Qj| >111 YLLIR „ WIUIAMH. AND IVIACV KIM i§r fram aðjólum 9. Víkingasveitin Smári og Hermann Ingi 16. HUómsveit Hilmars Sverrissonar 23. Víkingasveitin Hermann Ingi og Smári 30. HUómsveit Hilmars Sverrissonar ásamt Helgu Möller NOVEMBER: 6. Maggi Kjartans og Rut Reginalds 13. HUómsveit Hilmars Sverrissonar ásamt Einari Júlíussyni 20. Víkingasveitin Hermann Ingi og Smári 27. Logar frá Vestmannaeyjum Jóla- hlaðborðið hefst laugartíag 27.nóv. DESEMBER: 4. HUómsveit Hilmars Sverrissonar ásamt Helgu Möller 11. Rúnar Júlíusson og hljómsveit 18. HUómsveit Hilmars Sverrissonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.