Alþýðublaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 1
1924 Priojudagi' !i 29. 99 tölublað, Frá Danmðrkn, 1. maí haía verklýðsféíögin ákveðlð að halda hátíðlegan með kröfugöngu o. fi. Við undirsbrifaðir formenn félaganna skorum því hér með á alt verkafólk eð vera með í kröfugöngunni og öðru því, er fram fer, til að gera dagiun hátíðlegan. — Vinnukaupendur hata verlð beðnir um frí íyrir alt verkafólk. — Verum öll samtaka um að gera daginn hátíðiegan og gagnlegan til styrktar málura okkar. Reykjavík, 29. apríl 1924. Jón Baidvlnsson, Óiafnr Friðribsson, form. Jafnaðarmaunafélags ísiands form. Jafnaðarmannátéiagsins. Jénína Jónatansdóttlr, Jón Jóasson, form. V. K F. varaform. »Dagsbrúnar<. Signrjón Á. ólafsson, Kristján Ágústsson, form. Sjómannafél. Reykjavíkur. form. Reykjavíkurdeildar H. í. P. Gtnðm, Ólafsson, Erlendnr Erlendsson, form. Steinsmiðatél. Reykjavíkur. form. Iðnnemafél. Reykjavíkur. Gnðm, B. Hersír, form. Brauða- og köku-gerðartéíegs ísfards. 'Tilkynning frá sendiherra Dana) Um leið og Stauning forsætis- ráðherra tók við veizlunarmála- . ráðuneytinu, sem framvegis nefn- ist ráðuneyti fyrir veizlun, iðnað og eigiingar, og einkent með því, að hað sé ráðuneyti fyrir óhuga- mál kaupstaðanna, voru flutt undir þetta ráðuneyti frá innanríkisráðu- neytirm öll mál viðvíkjandi at- vinnu af veitingasölu, fyrirkomu- lagi áfengissölu og löggjöf um ágóða og >hringi« (trusts). >Soci- aldemokraten< bendir á, að með bessaii breytingu hafl stjórninni tekist að gera verzlunarmálaráðu- neytið jafuoka landbúnaðarráðu- neytisins í framtíðinni. í blaðaviðtali segir Stauning, að stefna jafnaðarmannaflokksins muni vitanlega setja sinn blæ á stefnuskrá stjórnarinnar og snú’st því fyist og fremst að þjóðaihags- málum, og séu aðalatriðin þar eink- um tvö: autning framleið*iunnar og baráttan gegn atvinnuieysir'u. Seta n'kisþingsins í sumar eigi að vera mjög stutt. Auk framlenging- ar á giidi húsaleigulaganna ve;ði gengisráðstafanirnar aðalverkefni þingsins — og muni lausnin þar verða innflutningshömlur í ein- hverri roynd — og enn fremur Græulandsmáiið, sem þó muni ekki veiða hægt að afgreiða ftður en fresturinn fyrir afgreiðslu máls- ins rennur út í maí. En fovsætis- ráðherrann telur víst, að ekki muni veiða vandkvæði á, að fá frestinn framlengdan hjá norsku stjórninni. Ráðherrarnir í stjórn Staunings eru ekki titlaðir >excellence< og bera ekki einkennisbú.uing að undanteknum Moltke utaurikisráð- herra. Veiting heiðursmerkja fer fram án allra afskifta stjórnarinn nr eins og í stjórnartíð Zahles. Að j«vi, ðr >SoCialdemokraton< segir, hefir Stauning beiðst og fengið samþykki konungs til þess, að tekinn sé til athugunar mnráða- réttur konungs viðvikjandi orðum og titlum á grundvelli, sem geiður var á sinni tið í nefndaráliti flokk- anna í ríkisþinginu að vinstri- flokknum meðtöldum. Eftir að Borgbjerg ritstjói i hefir verið gerður ráðherra heflr aðal- meðritstjóri >Soc’aldemokratens< í stjórnmálum, Mannus Kristensen, tekið við ritstjórn blaðsius. Undan IjdnsMð. >Morguublaðið« heflr tekið það eftir >Tiuaanum<; að prenta með feitu letri heilar klausur i greinum þeim, sem blaðið lutti síðustu dag- ana til varnar lönsku eigendun- um. fað er eins og nýju titstjór- ÚlbretðlS AlþýðubSaðlS hwar sem þlð eruð ag hwerl mem þli fmrlðl arnir haldi, að greinar þeirra (sem átakanlega minna á mjólkurvatn) verði kjarnyrtar við það að verða prentaðar með feitu. Minnir þetta á börn, sem gera sig dimm í mál rórni og halda, að þau verði þá fullorðin, eða á það, þegar asninn forðum baulaði undan ljónshúðinní. Asninn skildi ekkert í því, að dýrin í skóginum skyldu ekki verða hrædd, en um síðir áttaði hann sdg þó á því, að asnabaul verður ekki að ljónsöskri, þó það komi undan ljónshúð. Hvað ætli það þurfi langan tíma til þess, að nýju ritstjórainir >Mogga< átti sig á því, að þunn- meti þeirra verður ekki að kjarn- yiðum, þó það sé pventað með feitu. Durgur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.