Alþýðublaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 1
e®& áft «f JUifcpOrjteklmiiin 1924 Þriðjudaglnn 29. aprfl. 99 töíubkð, Frá DanmðrkiL 'Tilkynning írá sendiherra Dana) TJm leið og Stauning forsætis- ráðherra tok við vei zlunarmála- ráðuneytinu, sem framvegis nefn- ist ráðuneyti fyrir veizlun, iðnað og fiiglingar, og einkent með því, að það sé ráðuneyti fyrir áhuga- mál kaupstaðanna, voru fluttundir þetta ráðuneyti frá innanríkisráðu- neytinu öll mál viðvíkjandi at- vinnu af veitingasölu, Syrírkomu- lagi áfengissölu og löggjöf um égóða og >hringi< (trusts). >Soci- aldemokraten< bendir á, að með bessari breytingu hafl stjórnmni tekist að gera verzlunarmálaráðu- neytið jafaoka landbunaðarráðu- neytisins í framtíðinni. í blaðaviðtali segir Staunjng, að stefna jafnaðarmannaflokksins muni vitanlega setja sinn blæ á stefnuskrá stjómarinnar og snú'st því fyjst og fremst að þjóðaihags- málum, og séu aðalatriðin þar eink- um tvö: aukning framleið*iunnar og baráttan gegn atvinnuleysinu. Seta n'kisþingsins í sumar eigi að vera mjög Btutt. Auk framlenging- ar á giidi húsaleigulaganna veiði gengisráðstafanirnar aðalverkefni þingsins — og muni lausnin þar verða innflutningshömlur í ein- hverri mynd —• og enn fremur Grærjlandsmálið, sem þó muni ekki veiða hægt að afgreiða aður en fresturinn fyiir afgreiðslu máls- ins rennur ut í maí. En forsætis- ráðherrann telur víst, að ekki muni voiða vandkvæði á, að fá freslion framlengdan hjá norsku stjórninni. lUðherrarnir í stjórn Staunings eru ekki titlatir >excellence< og bera ekki einkennisbú.ning að undanteknum Moltke utauríkisráð- herra. Veiting heiðursmerkja fer fram án allra afskifta stjórnarinn- p,v eins og í stjórnartíð Zahles. Að bví, er >Socialdem.okratent segir, 1. maí hata verklýðsféíðgln ákveðið að halda hátíðlegan með kröfugÖDgu o. íi. Við undirskrifaðir formenn félaganna skorum þvf hér með á att verkafólk sð vera með í kröfugöogunci og öðru því, er fram fer, til að gera daginn hátíðiegin. — Vinnukaupendur hata verlð beðoir um frí fyrir alt verkafólk. — Verum 511 samtaka um að gera daginn hítíðlegan og gagnlegan til styrktar málura okkar. Reykjavik, 29 Jén Batdvinsson, form. Jafnaðarmannafélags ístands Jónína Jónatansdottlr, form. V. K F. Sigurjén A. Ólafsson, form. Sjómanaatél. Reykjavfkur. Crnðsn, Ólafsson, form. Steinsmiðatél. Reykjavíkur. (iuðm B. form. Brauða- og köku apríl 1924. ólafnr Friðriksson, form. Jafnaðarmannaféiagslns. Jón Jóosson, varaform. >Dagsbrúnar<. Kristján Agústsson, form. Reykjavíkurdeildar H. í. P. Erlendar Eriendssou, form. Iðnnemafél. Reykjavfkur. Hersir, •gcrðariéíags íslacds. hefir Stauning beiðst og fengið s&mbykki konungs til þess, að tekinn sé til athugunar umráða- réttur konungs viðvíkjandi orðum og titlum á grundvelli, sem geiður var á sinni tið í nefndaráliti flokk- anna í ríkisþinginu að vinstri- flokknum meðtöldum. Eftir að Borgbjerg ritstjóii hefir verið gerður ráðherra hefir aðal- meðritstjóri >Soc?aldemokratens< í stjómmálum, Mannus Kristensen, tekið við ritstjóm blaðsins. Undan IjðnsMð. >Morgunblaðið« heflr tekið Það eftir >Tímanum« að prenta með feitu letri heilar klausur í greinum þeim, sem blaðið lutti síðustu dag- ana til varnar lönsku eigendun- um. fað ei eins og nyju ritatjór- Útbrelðlð Alþýðubiaðlð hvar som þlð aruð og hwert »«m þlð fnrlðl arnir haldi, að greinar þeirra (sem átakanlega minna á mjólkuryatn) verði kjarnyrtar við það að verða prentaðar með feitu. Minnir þetta á börn, sem gera sig dimm í mál rómi og halda, að þau verði þá fullorðin, eða á það, þegar asninn forðum baulaði undan ljónshúðinni. Asninn skildi ekkert í því, að dýrin í skóginum skyldu ekki verða hrædd, en um síðir áttaði hann ^ig þó á þvi, að asnabaul verður ekki að ljónsöskri, þó það komi undan ljónshúð. Hvað ætli það burfi langan tíma til þess, að nýju ritstjóramir >Mogga< átti sig á því, að þunn- meti þeirra verður ekki að kjarn- yrðum, þó það sé prentað með feitu. Durgur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.