Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Síða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Síða 27
SVEltARSTJ ÓIIN'AR M ÁL 19 Sveitarstjórnarkosningarnar 12. Júlí 1942. Eins og fyrir er mælt í lögum um sveitarstjórnnrkosningar, skulu kosn- ingar í hreppsnefndir og sýslunefndir í þeim hreppum öllum og kauptúnum, þar sem Vi hlutinn eða meira af ibúunum er húsettur utan Uauptúnsins, fara fram síðasta sunnudag i júnímánuði fjórða hvert ár. Vegna frestunar á alþingis- kosningunum í suman til 5. júlí var sveitarst jórnarkosningunum, sem að réttu lagi áttu að fara fram 28. júní s. 1., frestað með sérstakri lagabreytingu til 12. júlí. Fóru þær þá fram, hálfum mán- uði síðar en vera átli. í fyrsta hefti þessa árgangs var birt skrá yfir alla þá, er kosningu hlutu við fyrri sveitarstjórnarkosningarnar, sem fram fóru á þessu ári, og birtist mi bér skrá yfir alia þá, er kosnir voru 12. júlí eða við síðari kosningarnar. I>ess er rétt að gela, að skrá þessi er að því leyti ófullkomnari en sú fvrri, að sums staðar vantar atkvæðatölur, þar sem kosið var, og er því ekki unnt að gera neina skýrslu um sjálfa atkvæða- greiðsluna. Voru eyðublöð send út til allra oddvita síðast í júlímánuði, og nú loks t'yrir fám döguin bárust síðustu upplýsingarnar, og alveg hefur orðið að sleppa J)ví að afla þess, sem enn vantar. Kemur það sér oft mjög bagalega að 31. Vestmannaeyjakaupstaður: Til fullra 4 ára aldurs kr. 848.00 — 7 — — — 687.00 — — 15 — — — 848.00 — — 16 — — — 424.00 geta ekki fengið slíkar skýrslur sem J)essar rétt og nákvæmlega útfylltar og sendar í tæka tíð. Fer hér á eftir skrá yfir alla sýslu- nefndarmenn og hreppsnefndarinenn í J)eim hreppum, sem kosið var i 12. júli síðast liðinn. Sýslunefndarkosningar. (Sýslunefhdarmenn, sem kosnir voru 25. jnni'íur, eru einnig tnldir hér með.) Gullbringusýsla. Grindavík urhreppur: Brynjólfur Magnússon, Þorvaldsstaðir. Hafnahreppur: Jón Jónsson, Hvammur. Miðneshreppur: Karl Ó. Jónsson, Klöpp. Gerðahreppur: Einar Magnússon. Vatnsleysustrandarhreppur: Erlendur Magnússon, Kálfatjörn. Garðahreppur: Björn Konráðsson, Vífilsstaðir. Bessastaðahreppur: Klemens Jónsson, Vestri-Skógtjörn. Njarðvikurhreppur: Stefán Sigurfinnsson. Keflavíkurhreppur: Ragnar Guðleifsson, Keflavík. 32. Árnessýsla: Til fullra 4 ára aldurs kr. 606.00 — 7 — — — 495.00 — — 15 — — — 606.00 _ _ 16 — — — 303.00 Alninnu- og snmgöngumálaráðuneytið, 10. september 1942. Jakob Möller. Vigfús Einarsson.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.