Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Side 36

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Side 36
58 SVEITARSTJ ÓRNARMÁL Aðeins eijin listi kom frain, og vorn hreppsnefndarniennirnir því sjálf- kjðrnir. Á kjörskrá voru 84. Snæfellsnessýsla. Staðarsveit: Gísli Jóhannesson, Bláfeldur, Gísli Þórðarson, Ölkelda, Hjálmar Hjáhnsson, Búðir, Jón Kristjánsson, Efri-Hóll, Bragi Jónsson, Hoftún. Oddviti er kjörinn: Gísli Þórðarson. Óhlutbundin kosning. A kjörskrá 135. Atkv. greiddu 80. Breiðuvíkurhreppur: Ólafur Benediktsson, Fell, Kristinn Sigmundsson, Eyri, Ólafur Einarsson, Syðri-Tunga, Hallgrimur Ólafsson, Dagverðará, Haraldur Jónsson, Gröf. Oddviti er kjörinn: Ólafur Benediktsson. Hlutbundin kosning. Á kjörskrá 123. Atkv. greiddu 04. Fróðárhreppur: Ólafur Brandsson, Fagrahlíð, Stefán Jónsson, Hrísar, Magnús Árnason, Tröð, Ólafur Bjarnason, Brimilsvellir, Ágúst Ólason, Mávahlíð. Oddviti er kjörinn: Stefán Jónsson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 41. Atkv. greiddu 23. Eyrarsveit: Ásgeir Kristmundsson, Bryggja, Hallgrimur Sveinsson, Háls, Bárður Þorsteinsson, Gröf, Bjarni Sigurðsson, Berserkseyri, Páll Þorleifsson, Hamrar. Oddviti er kjörinn: Bárður Þorsteinsson. Hlutbundin kosning. Á kjörskrá 188. Atkv. greiddu 150. Helgafellssveit: Guðbrandur Sigurðsson, Svelgsá, Daníel Matthíasson, Hraunsfjörður, Haukur Sigurðsson, Arnarstaðir, Björn Jónsson, Kongshakki, Guðmundur Einarsson, Staðarbakki. Oddviti er kjörinn: Guðbrandur Sigurðsson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 110. Atkv. greiddu 72. Skógarstrandarhreppu r: Guðmundur Daðason, Ós, Sigurður Einarsson, Gyendareyjar, Magnús Ivristjánsson, Innra-Leiti, Ösl <ar V. Daníelsson, Haukabrekka, Þorsteinn Sigurðsson, Vðrðufell. Oddviti er kjörinn: Guðmundur Daðason. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 91. Atkv. greiddu 39. Dalasýsla. Hörðudalshreppur: H;ms Ág. Kristjánsson, Ketilsstaðir, Kristján Magnússon, Seljaland, Samson Jónsson, Bugðustaðir. Oddviti er kjörinn: Samson Jónsson. Óhluthundfn kosning. Á kjörskrá 77. Atkv. greiddu 36. Miðdalahreppur: Gísli Þorsteinsson, Geirshlíð, Flosi Jónsson, Harðarhól, Þorbjörn Ólafsson, Harrastaðir, Haraldur Kristjánsson, Sauðafell, Benedikt Jónsson, Fellsendi. Oddviti er kjörinn: Gísli Þorsteinsson. Óhluthundin kosning. A kjörskrá 123. Atkv. greiddu 28. Haukadalshreppur: Aðalsteinn Baldvinsson, Brautarholt, Sigurður Jörundsson, Vatn, Guðmundur Jónasson, Leikskálar. Oddviti er kjörinn: Aðalsteinn Baldvinsson. Óhlutbundin kosning. Á kjörskrá 73. Atkv. greiddu 26. Laxárdalshreppur: Árni L. Tómasson, Lambastaðir, Guðmundur Jónsson, Ljárskógar, Jón Þorleifsson, Búðardalur,

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.