Alþýðublaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 4
•í .. • ■ , ... íjávarútvepfsr (.tvlnnarekwnda baíDí eða óbeiot). [Svona rekur auðvaidið íáráðaveiðar á Alþingi]. Þrátt tyrlr hörð rnótmælí at háltu Jak. M. og Tr. Þ. var því vfsað til fjárhagsn. og 2. umr Þsál.tiiÍ. J. Baldv. um skipun neíndar ti! ísamningar laga um glysatryeg- ingar hefir verlð samþ. til Ed. Mlklum og hörðum deiium o!li við 2. og 3. umr. frv. P. O. um aukning viðurlaga fyiir land- heigisbrot, því að hagsmunir burgeisa rákust þarmjögá; riði- uðnst flokkarnir, og vár frv. að lokum felt. í Ed. urðu og Harðar deilur um miðurfali nokkurra embætta roilll J. J. og E. P,, og gengu þeir hvor af öðrum »dauð- um< og deildin síðán af frv. 3. umr. fjárl.frv. í Ed. var og nokk- uð hvöss með köflum, því að margvíslegir hagsmunir komu þar ýmislega fyrir. Geta má þess, að eini >öreiginn< í þelrri dsiid reyndl að fá feldan niður 350 kr. styrk, er Nd. hafði fall- ! faliist á að styrkja aíþýðuhreyf- inguna með, um leið og hún Iagði burgeisum ekki færri þús- undir í ýmiss konar styrki; varð þessu þó afstýrt, því að jafnvel J. Þ. ofbauð. Það má annars j segja Ed. til Iofs, að hún hefir á f ým3?.n hátt reynt að drsga úr , nurlstefnu Nd., svo að frv. er ' ekki alveg elns óásjálegt, er það kemur aftur til Nd., og áður; fer ein umr. um það fram í drg f Nd. Fyrlrspurnm ura starfsmannahald vlð landsverzlun lelddl í ljós, er henni var svarað, að bæði eru launakjör jafnari ©g mannahald minna við Lands- verzlun en við ifkar kaupmanna- verzlanir og 1 áfengiseinkauöl- unni, er stornuð var eftir tiilog- ucn og kröfu burgelsa og rekin er i samræmi við hugsjónir þeirra. Varð því þessi fyrirspurn bur- gelsa til alls annars en til var ætlast. Samþ. var þsál.tiil. Asg. Asg. um, að útsala á vínum í Rvík værl seld á leigu. Greiddl J. Baldv. atkvæð? á móti þvf. Kvað hann maktegast, að ríkið bæri sjálft fjanda sinn, þyf áfeng- issala væri jatnan þeim, er ræki hana, til bölvnnar. í umræðum um fækkun embætta f hæsta- réttl varð nokkur hiti, ®r Jak. M. blés að einkum, en þó var H samþ. tll 3. urar. f Nd. í | ALÍ>f BOILAÐI® Ed. var við 2. umr. um aukaút- svör ríkisstofnana samþ. hækkua á þeim úr 5% í 8% réttend- Is-arði. SkáldemáL Skáld hafa auk hagleiks um orðfæri frara yfir aðra raenn glöggskyggni á menn og málefni. í >Söngvutn jafnaðarmanna< hafa mörg skáld (þar á meðal Þorateinn Erlingsson, Sig. Júl. Jóhannesson, Einar Bensdiktsaon, Þorstaínn Gísiaaoa o. fl) kveðið npp dóm sinn yfir auðvaldiou, þjóðskipuíagi þass og stjórn — mjög á einn veg. Það @r almanna-mál, að al- mannarómunnn sé sanndæraur, en — skki er minni sannleikur í skáldamáíl, því að >guð er sá, sem talar skáldsins raust<. Hanga-lýr. Umdapmogvegiim. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Hverfisstjórafundur hjá Jafn- aöarmannafélaginu verður í Al- þýðuhúsinu miðvikudag 30. þ. m. kl. 8 eftir hádegi. Hverfisstjórar verða að koma með þau plögg, sem bjá þeim liggja, og mæta stundvíslega. Söngpréf verða haldin í barnaskólanum í kvöld og annað kvöld kl. 6. Frú BJðrg Þorláksdóttir, styrkþegl Hanoesar Árnasonar sjóðslns, byrjar aftur fyrirlestra sfna í kvö’.d kf. 5 í fyrlrlestra- stofu hsimspekideiidar háskól- an=. Flytur hún erindi fyrst um sinn þriðjudaga og töstudaga kl. 5 'ns og að undanförnu. Eidrl kvenmaður óskast til hjátpar við iuniverk. Uppiýsingar á Bdldursgötu 29. Verðlækkun: Strausykur 75 aura, kartöflur 25 aura, hveiti, hrísgrjón, haframjöl 40 aurs, rúgmjöl, hænsabygg. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. 30 — 40 söludrengi vantar til að selja pésa nýdtkoraian: Svik Einais Nielsens. Komið á Vest- urgötu 29 (búðin). Góðar kártöflar ódýrastar 1 verzlun Halldórs Jónssonar Hverfisgötu 84. Sími 1337. Efni; Nýjustu rannsóknlr íifeðlis- fræðinga á starfskerfum líkamans og ályktanir þær, er af þeim má draga vlðvíkjandi sálarfræðinni. Mannalát. Látin er aðfaranótt laugardagsins að heimili sínu frú Yalgerður Lárusdóttir Briem eftir langa vanheilsu, kona séra þor- steins Briems á Akranesi. Á laug- avdaginn andaðíst hór í bænum Jón Rósinkranz læknir, sonur Ólafs Rósinkranz háskóladyravarðar. Hafði hann um fjölda ára átt við þunga vanheilsu að stríöa. Framför. Sigurður Þórólfsson er aftur orðlnn eyðufyliir í ,Mogga‘. >Alt er, þegar þrerit er<. A Patreksfirði ©r kaupgjafd verkamanna 80 aurar um tímann og kventólks 50 aurar. Kaupið er greitt í vörum úr búð aðal- atvinnurekandans. Verkalýðsfé- lagsskapur er þar enginn. Eftirllt. Hlnlr nýju ritstjórar >MorgunbIaðsins<, mega að sögn hvorki skrifa staf í blaðið né taka vlð greinum f það, nema þeir beri það íyrst undir dönsku kaupmennina, sem eru eigendur og stjórnendur blaðsins. E.tetjárf ábyrgðarxnaðnr: H«Ubj5?» Hai!áóm@fí, Pré»t8í®!ðja HsBgrfwf BvatfÍUEtKWfmr, lifrgst»ð*föf«Ö *#-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.