Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 39
SVEITARST J ÓRNARMÁL 35 Við úthlutunina gildir sú regla, að fvrst kemur sá, sem hefur að baki sér hæsta per- sónulega atkvæðatölu, landslista-atkvæðin koma honum ekki til góða í því tilfelli. Þar næst kemur sá, sem að honum frágengnum hefur atkvæðatölu, er nemur hæstri hundr- aðstölu gildra atkvæða í kjördæmi hans. Þriðji verður sá, sem þingflokkurinn hefur sett efstan á raðaðan landlista. Síðan sá, sem hefur hæsta atkvæðatölu o. s. frv. Enginn flokkur fær nema einn uppbótarþm. í einu og sama kjördæmi. Allir frambjóðendur flokkanna eru á land- lista og koma til greina við úthlutun, nema þeir hafi afsalað sér þeim rétti, eða hlotið kosningu í kjördæmi. Alþýðuflokkur Sósíalistaflokkm Sjálfstæðisflokkur 40 O E ’£> Q Atkvæðatala Númer uppbótar- þingsætis 40 O E QJ Q Atkvæðatala Númei uppbótar- þingsætis Deilt með Atkvæðatala Númet uppbótar- þingsætis “937 14077 28546 4 2984V4 3 4692 v 3 17 i6793/7 5 2387V5 3 4 3519V4 1 18 i5858/9 9 6 19891/2 6 5 28152/5 2 19 15021®/l9 11 7 i7°52/t 8 6 23461/e 4 7 2011 5 8 i759B/8 7 9 i564V9 10 8 i492.V8 (12) 10 i4°77/io (14) 20 i4273/io (13) 9 1326V3 (16) 11 i2798/n (18) 21 1359V3 (15) 10 “937/io (20) 12 1173V12 (22) 22 1297V11 (17) 11 10852/11 (2 5) 23 1082IV13 (26) 23 1241^/23 (19) 24 1189V12 (21) 25 “4121/25 (25) 26 i°9712/i3 (24) 27 i°577/27 (27) Hlutfallstala kosninganna: io3818/j7 (þ. e. atkvæðatala Framsóknarfl., deilt með þingmannatölu hans). Efstu tölumar sýna atkvæðamagn þeirra flokka, sem rétt hlutu til uppbótarþm., að lokinni kosningu í kjördæmum, og atkvæðatölu hvers þm. að meðaltali. — Næstu tölur gera grein fyrir úthlutun hinna 11 uppbótarþm., en neðstu tölumar sýna skiptinguna, ef úthlutað hefði verið þm. til mesta jöfnuðar á milli flokkanna.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.