Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 7
SVEITARSTJÓRNARMÁL 5 Óskar Hjartarson, Grjóteyri, Guðmundur Pétursson, Hesti. Oddviti er kjörinn: Sigurður Jakobsson. Á kjörskrá voru: 131. Atkvæði greiddu: 67. Sýslunefndarmaður: Guðmundur Jónsson, Hvítárbakka. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðmundur Jónsson, Hvítárbakka. Skorradalshreppur: Sigurður Daníelsson, Indriðastöðum, Höskuldur Einarsson, Vatnshomi, Jón Böðvarsson, Grafardal, Þórður Runólfsson, Haga, ' Skarphéðinn Magnússon, Dagverðarnesi. Oddviti er kjörinn: Skarphéðinn Magnússon. Á kjörskrá voru: 58. Atkvæði greiddu: 27. Sýslunefndarmaður: Guðmundur Stefánsson, Fitjum. Hreppstjóri í hreppnum er: Höskuldur Einarsson, Vatnshorni. Lundarreykjadalshreppur: Sigurður Ásgeirsson, Reykjum, Þorsteinn Kristleifsson, Gullberastöðum, Þorsteinn Guðmundsson, Skálpastöðum, Jón Guðnmndsson, Snartarstöðum, Jóhannes Bjömsson, Hóh, Oddviti er kjörinn: Þorsteinn Kristleifsson. Á kjörskrá voru: 63. Atkvæði greiddu: 12. Sýslunefn darmaður: Þorsteinn Kristleifsson, Gullberastöðum. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorsteinn Guðmundsson, Skálpastöðum. Reykholtsdalshreppur: Jón Hannesson, Deildartungu, Þórir Steinþórsson, Reykholti, Jón Ingólfsson, Breiðabólstað, Guðmundur Bjamason, Ilæli, Jóhannes Erlendsson, Sturlureykjum. Oddviti er kjörinn: Jón Hannesson. Á kjörskrá voru: 145. Atkvæði greiddu: 44. Sýslunefndarmaður: Jón Hannesson, Deildartungu. Hreppstjóri í hreppnum er: Jóhannes Erlendsson, Sturlureykjum. Hálsahreppur: Gestur Jóhannesson, Giljum, Andrés Vigfússon, Kollslæk, Stefán Þon’aldsson, Norður-Reykjum. Oddviti er kjörinn: Gestur Jóhannesson. Á kjörskrá voru: 68. Atkvæði greiddu: 17. Sýslunefndarmaður: Þorsteinn Þorsteinsson, Húsafelli. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorsteinn Þorsteinsson, Húsafelli. Mýrasýsla. Hvítársíðuhreppur: Andrés Eyjólfsson, Síðumúla, Guðmundur Böðvarsson, Kirkjubóli, Guðmundur Jónsson, Þorgautsstöðum, Sigurður Snorrason, Gilsbakka, Torfi Magnússon, Hvammi. Oddviti er kjörinn: Andrés Eyjólfsson. Á kjörskrá voru: 65. Atkvæði greiddu: 13. Sýslunefndannaður: Torfi Magnússon, Hvammi. Hreppstjóri í hreppnum er: Torfi Magnússon, Hvammi.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.