Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 9
SVEITARST J ÓRNARMÁL 7 Oddviti er kjörinn: Kjartan Eggertsson. Á kjörskrá voru: 118. Atk\’æði greiddu: 74. Sýslunefndarmaður: Guðbr. Sigurðsson, Hrafnkelsstöðum. Hreppstjóri í hreppnum er: Ingólfur Guðbrandsson, Hrafnkelsst. Hnappadalssýsla: Kolbeinsstaðahreppur: A-listi ..................... 26 atkv. 1 fulltr. B-listi ..................... 52 — 4 — Á kjörskrá voru 96. Atkvæði greiddu 79. Kosnir voru: Guðmundur Benjamínsson, Grund (A), Sveinbjöm Jónsson, Snorrastöðum (B). Magnús Kristjánsson, Stórahrauni fB), Þórður Guðmundss., Svðstu-Görð. (B), Sigurður Hallbjömss., Brúarhrauni (B). Oddviti er kjörinn: Sveinbjörn Jónsson. Sýslunefndarmaður: Björn Kristjánsson, Kolbeinsstöðum. Hreppstjóri í hreppnum er: Gísli Þórðarson, Mvrdal. Eyjahreppur: Óskar Pétursson, Ilrossholti, Guðmundur Guðmundsson, Dalsmvnni, Guðmundur Sigurðsson, Höfða, Þorsteinn L. Jónsson, Söðulsholti, Gísli Sigurgeirsson, Hausthúsum. Oddviti er kjörinn: Óskar Pctursson. Á kjörskrá voru: 38. Atkvæði greiddu: 33. Sýslunefndarmaður: Þorsteinn L. Jónsson, Söðulsholti. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorleifur Sigurðsson, Þverá. Miklaholtshreppur: Alexander Guðbjartsson, Stakkhamri, Eiður Sigurðsson, Hörgsholti, Gísli J. Guðmundsson, Kleifámöllum, Hjálmur Hjálmsson, Hvammi, Valgeir Elíasson, Miklaholti. Oddviti er kjörinn: Eiður Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 86. Atkvæði greiddu: 58. Sýslunefndannaður: Guðbjartur Kristjánsson, Hjarðarfelli. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðbjartur Kristjánsson, Hjarðarfelli. Snæfellsnessýsla. Staðarsveit: Skarphéðinn Þórarinsson, Syðri-Tungu, Þráinn Bjarnason, Böðvarsholti, Kristján Guðbjartsson, Hólkoti, Þorgrímur Sigurðsson, Staðarstað, Július Kristjánsson, Slítandastöðunr. Oddviti er kjörinn: Skarphéðinn Þórarinsson. Á kjörskrá voru: 100. Atkvæði greiddu: 70. Sýslunefndarmaður: Gísli Þórðarson, Ölkeldu. Hreppstjóri í hreppnum er: Kristján Guðbjartsson, Ilólkoti. Breiðavíkurhreppur: Karl Magnússon, Knerri, Valdimar Ilallbjörnsson, Skjaldartröð, Kristján Brandsson, Bárðarbúð, Indriði Sveinsson, Stóra-Kambi. Finnbogi Lárusson, Laugarbrekku.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.