Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 10
8 SVEITARSTJÓRNARMÁL Oddviti er kjörinn: Karl Magnússon. Á kjörskrá voru: 98. Atkvæði greiddu: 47. Sýslunefndarmaður: Karl Magnússon, Knerri. Hreppstjóri í hreppnum er: Haraldur Jónsson, Gröf. Neshreppur (Hellissandur): Einn listi kom fram og voru eftirtaldir menn sjálfkjörnir: Benedikt S. Benediktsson, Sandi, Júlíus Þórarinsson, Sandi, Björn Kristjánsson, Sandi, Friðþjófur Guðmundsson, Rifi, Kristján Gunnarsson, Sandi. Oddviti er kjörinn: Kristján Gunnarsson. Á kjörskrá voru: 221. Sýslunefndarmaður: Hjörtur Jónsson, Hellissandi. Hreppstjóri í hreppnum er: Fljörtur Jónsson, Hellissandi. (Kosið var 3. sept. 1950). Ólafsvíkurhreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Ólafsvík). Fróðárhreppur: Ágúst Lárusson, Kötluholti, Ólafur Bjamason, Brimilsvöllum, Sigurður Brandsson, Fögruhlíð, Stefán Jónsson, Neðri-Hrísum, Þorgils Þorgilsson, Þorgilsstöðum. Oddviti er kjörinn: Ágúst Lárusson. Á kjörskrá voru: 36. Atkvæði greiddu: 30. Sýslunefndarmaður: Ólafur Bjarnason, Brimilsvöllum. Hreppstjóri í hreppnum er: Ólafur Bjarnason, Brimilsvöllum. Eyrarsveit: Bárður Þorsteinsson, Gröf, Bjarni Sigurðsspn, Berserkseyri, Kristlaugur Bjarnason, Grafarnesi, Pétur Sigurðsson, Grafamesi, Soffanías Cesilsson, Grafarnesi. Oddviti er kjörinn: Bárður Þorsteinsson. Á kjörskrá voru: 226. Atkvæði greiddu: 147. Sýslunefndarmaður: Kristján Þorleifsson, Grafarnesi. Hreppstjóri í hreppnum er: Bjarni Sigurðsson, Berserksevri. Stykkishólmshreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Stvkkishólmur). Helgafellssveit: Bæring Elísson, Bjarnarhöfn, Guðbrandur Sigurðsson, Svelgsá, Guðlaugur Sigurðsson, Hrísum, Guðmundur Einarsson, Staðarbakka. Haukur Sigurðsson, Amarstöðum. Oddviti er kjörinn: Guðbrandur Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 84. Atkvæði greiddu: 47. Sýslunefndarmaður: Bæring Elísson, Bjarnarhöfn. Hreppstjóri í hreppnum er: • Guðbrandur Sigurðsson, Svelgsá. Skóga rs tra n da rh repp u r: Vilhjálmur Ögmundsson, Narfeyri, Jóhannes Ilallsson, Ytra-Leiti, Guðmundur Daðason, Ósi, Óskar V. Daníelsson, Haukabrekku, Kristján Sigurðsson, Hálsi. Oddviti er kjörinn: Vilhjálmur Ögmundsson. Á kjörskrá voru: 69. Atkvæði greiddu: 29.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.