Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 12
10 SVEITARST J ÓRNARMÁL Á kjörskrá voru: 64. Atkvæði greiddu: 24. Sýslunefndarmaður: Magnús Jónsson, Túngarði. Hreppstjóri í lireppnum er: Þórður Kristjánsson, Breiðabólsstað. Klofningshreppur: Baldur Gestsson, Ormsstöðum, Jóhannes Sigurðsson, Hnúki, Jón S. Jónsson, Purkey.. Oddviti er kjörinn: Baldur Gestsson. Á kjörskrá voru: 49. Atkvæði greiddu: 13. Sýslunefndarmaður: Baldur Gestsson, Ormsstöðum. Hreppstjóri i hreppnum er: Jóhannes Sigurðsson, Hnjúki. Skarðshreppur: Eggert Ólafsson, Skarði. Magnús Halldórsson, Búðardal, Brynjúlfur Haraldsson, Hvalgröfum, Oddviti er kjörinn: Brynjúlfur Haraldsson. Á kjörskrá voru: 49. Atkvæði greiddu: 31. Sýslunefndarmaður: Kristinn Indriðason, Skarði. Hreppstjóri í hreppnum er: Kristinn Indriðason, Skarði. Sau rbæ j arh reppur: Jóhann Jónsson, Þurranesi, Páll Theódórs, Stórholti, Torfi Sigurðsson, Hvítadal, Þórólfur Guðjónsson, Fagradal, Sigurður Lárusson, Tjaldanesi. Oddviti er kjörinn: Torfi Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 122. Atkvæði greiddu: 54. Sýslunefndarmaður: Guðmundur Theodórs, Stórholti. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðmundur Theodórs, Stórholti. . Austw-Barðastrandarsýsla. Geirdalshreppur: Ingólfur Helgason, Gautsdal, Karl Guðmundsson, Valshamri, Júlíus Bjömsson, Garpsdal. Oddviti er kjörinn: Júlíus Bjömsson, Garpsdal. Á kjörskrá voru: 56. Atkvæði greiddu: 24. Sýslunefndarmaður: Júlíus Björnsson, GaqDsdal. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Ólafsson, Króksfjarðamesi. Revkhólahreppur: Játvarður Jökull Júlíusson, Miðjanesi- Jens Guðmundsson, Reykhólum, Arnfinnur Þórðarson, Hlíð, Magnús Ingimundarson, Bæ, Magnús Þorgeirsson, Höllustöðum. Oddviti er kjörinn: Magnús Þorgeirsson. Á kjörskrá voru: 135. Atkvæði greiddu: 78. Sýslunefndarmaður: Magnús Þorgeirsson, Höllustöðum. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Ingimundarson, Bæ. Gufudalshreppur: Kristján Andrésson, Djúpadal, Guðmundur Jónsson, Kleifarstöðum. Sænmndur Bmnjólfsson, Kletti. Oddviti er kjörinn: Kristján Andrésson. Á kjörskrá voru: 56. Atkvæði greiddu: 34.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.