Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 13
SVEITARST J ÓRNARMÁL 11 Sýslunefndarmaður: Kristján Andrésson, Djúpadal. Hreppstjóri í hreppnum er: Andrés Ólafsson, Brekku. Múlahreppur: Finnbogi Jónsson, Skálmarnesmúla, Jón G. Jónsson, Deildará, Gunnar Jóhannsson, Kirkjubóli. Oddviti er kjörinn: Finnbogi Jónsson. Á kjörskrá voru: 59. . Atkvæði greiddu: 25. Sýslunefndarmaður: Jón G. Jónsson, Deildará. . Hreppstjóri í hreppnum er: Þórður Jónsson, Firði. Flateyjarlireppur: Steinn Á. Jónsson, Flatev, Gísli Jóhannesson, Skáleyjum, Friðrik Salomonsson, Flatey, Vigfús Stefánsson, Flatey, Jón Guðmundsson, Flatey, Sigfús Bergmann, Flatey, Árni J. Einarsson, Flatey. . Oddviti er kjörinn: Steinn Á. Jónsson. Á kjörskrá voru 110. Atkvæði greiddu: 63. Sýslunefndarmaður: Gísli Jóhannesson, Skáleyjum. Hreppstjóri í hreppnum er: Gísli Jóhannesson, Skáleyjum. Vestur-Barðastrandarsýsla. Barðastrandarhreppur: Hákon J. Kristófersson, Haga, Jóhannes H. Sveinsson, Miðhlíð, Haraldur Sigurmundsson, Fossá. Oddviti er kjörinn: Hákon J. Kristófersson. Á kjörskrá voru: 112. Atkvæði greiddu: 68. Sýslunefndarmaður: Hákon J. Kristófersson, Ilaga. Hreppstjóri í hreppnum er: Hákon J. Kristófersson, Haga. Rauðasandshreppur: Guðbjartur Egilsson, Lambavatni, Hafliði Halldórsson, Neðri-Tungu, Snæbjörn J. Thoroddsen, Kvígindisdal. Oddviti er kjörinn: Snæljjörn J. Thoroddsen, Kvígindisdal. Á kjörskrá voru: 129. . Atkvæði greiddu: 53. Sýslunefndarmaður: Snæbjörn J. Thoroddsen. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurbjörn Guðjónsson, Hænuvik. Patrekshreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Patreksfjörður). Tálknafjarðarhreppur: Einn listi kom fram og voru eftirtaldir menn sjálfkjörnir: Guðmundur S. Jónsson, Sveinseyri, Jóhann L. Einarsson, Sólheimum, Guðm. Kr. Guðmundss., Kvígindisfelli. Oddviti er kjörinn: Guðmundur S. Jónsson. Á kjörskrá voru: 82. Sýslunefndamiaður: Albert Guðmundsson, Eyrarhúsum. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðmundur S. Jónsson, Sveinseyri. Ketildalahreppur: Friðrik Jónsson, Hvestu, Elís Melsteð, Grund, Guðbjartur Guðjónsson, Bakka.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.