Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 14

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 14
12 SVEITARST J ÓRNARMÁL Oddviti er kjörinn: Friðrik Jónsson. Á kjörskrá voru: 46. Atkvæði greiddu: 13. Sýslunefndarmaður: Friðrik Jónsson, Hvestu. Hreppstjóri í hreppnum er: Elías Melsted, Grund. Suðurfjarðarhreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Bíldudalur). Vestur-ísafjarðarsýsla. Auðkúluhreppur: Jón Kr. Waage, Hrafnseyri, Jónas M. Sigurðsson, Lokinhömrum, Ragnar Guðmundsson, Hrafnabjörgum, Þórður Njálsson, Auðkúlu, Vagn Þorleifsson, Álftamvri. Oddviti er kjörinn: Ragnar Guðmundsson. Á kjörskrá voru: 46. Atkvæði greiddu: 10. Sýslunefndarmaður: Þórður Njálsson, Auðkúlu. Hreppstjóri í hreppnum er: Þórður Njálsson, Auðkúlu. Þingeyrarhreppur: Verklýðsfél. „Brynja“ (A) 107 atkv. 3 fulltr. Samv.sinnaðir umbm. (B) 60 atkv. 1 fulltr. Sjálfstæðismenn (C) . . 60 atkv. 1 fulltr. Á kjörskrá voru: 300. Atkvæði greiddu: 232. Kosnir voru: Birgir Steinþórsson, Þingeyri (A), Helgi Pálsson, Haukadal (A), Sigurður E. Breiðfjörð, Þingeyri (A), Einar Guðmundsson, Bakka (B), Matthías Guðmundsson, Þingevri (C). Oddviti er kjörinn: Birgir Steinþórsson. Sýslunefndarmaður: Ölafur Ólafsson, Þingeyri. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorbergur Steinsson, Þingeyri. Mýrahreppur: Valdimar Kristinsson, Núpi, Kristján Davíðsson, Neðri-Hjarðardal, Ilelgi Guðmundsson, Brekku, Ólafur H. Kristjánsson, Núpi, Þorvaldur Zófoníasson, Læk. Oddviti er kjörinn: Kristján Davíðsson. Á kjörskrá voru: 132. Atkvæði greiddu: 91. Sýslunefndarmaður: Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal. Hreppstjóri í hreppnum er: Björn Guðmundsson, Núpi.. Mosvallahreppur: Jón Ólafsson, Holti, Sörli Ágústsson, Kirkjubóli, Valþjófsdal, Stefán R. Pálsson, Kirkjubóli, Korpudal, Guðjón Guðjónsson, Hesti, Jóhannes Kristjánsson, Hjarðardal. Oddviti er kjörinn: Jón Ólafsson. Á kjörskrá voru: 94. Atkvæði greiddu: 61. Sýslunefndarmaður: Jóhannes Kristjánsson, Hjarðardal. Hreppstjóri í hreppnum er: Kristján Jóhannesson, Ytri-Hjarðardal. Flateyrarhreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Flatevri). S u ðu rey ra rh repp u r: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Suðureyri).

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.