Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 18
16 SVEITARSTJÓRNARMÁL Sýslunefndarmaður: Guðjón Jónsson, Búrfelli. Hreppstjóri í hreppnum er: Böðvar Friðriksson, Syðsta-Ósi. Hvammstangahreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Hvammstangi). Kirkjuhvammshreppur: Bjarni Sigurðsson, Vígdísarstöðum, Jón R. Jóhannesson, Syðri-Kárastöðum, Guðmundur B. Jóhanness., Þorgrímsst., Guðjón Jósefsson, Ásbjamarstöðum, Jón Ólafsson, Efra-Vatnshorni. Oddviti er kjörinn: Jón R. Jóhannesson. Á kjörskrá voru: 131. Atkvæði greiddu: 88. Sýslunefndarmaður: Guðmundur Arason, Illugastöðum. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðmundur Arason, Illugastöðum. Þverárhreppur: A-listi ..................... 16 atkv. 1 fulltr. B-listi ..................... 70 atkv. 4 fulltr. Á kjörskrá voru 110. Atkvæði greiddu 87. Kosnir voru: Trausti Sigurjónsson, Hörgshóli (A), Tmggvi Jóhannsson, Stóru-Borg (B), Jósef Magnússon, Hvoli (B), Jóhannes E. Levý', Hrísakoti (B), Guðmundur M. Eiríkss., Valdalæk (B). Oddviti er kjörinn: Jóhannes E. Levý. Sýslunefndarmaður: Óskar E. Levý, Ósum. Ilreppstjóri í hreppnum er: Eggert Levý, Ósum. Þorkelshólshreppur: Axel Guðmundsson, Valdarási, Björn Lárusson, Auðunnarstöðum, Eggert Þ. Teitsson, Þorkelshóli, Jóhannes Guðmundsson, Auðunnarst., Sigurður J. Líndal, Lækjamóti. Oddviti er kjörinn: Axel Guðmundsson. Á kjörskrá voru: 107. Atkvæði greiddu: 57. Sýslunefndarmaður: Jakob H. Líndal, Lækjamóti. . Hreppstjóri í hreppnum er: Jakob H. Líndal, Lækjamóti. . Austur-Húnavatnssýsla. Áshreppur: A-listi .............. 81 atkv. 4 fulltr. B-listi óháðra ....... 17 — 1 — Á kjörskrá voru 110. Atkvæði greiddu: 100. Kosnir voru: Indriði Guðmundsson, Gilá (A), Ágúst B. Jónsson, Hofi (A), Bjarni Jónasson, Eyjólfsstöðum (A), Konráð Eggertsson, Haukagili (A), Jón Hannesson, Undirfelli (B). Oddviti er kjörinn: Indriði Guðmundsson. Sýsluncfndarmaður: Guðmundur Jónasson, Ási. Hreppstjóri í hreppnum er: Konráð Eggertsson, Haukagili. Sveinsstaðahreppur: Jón S. Pálmason, Þingevrum, Þorsteinn B. Gíslason, Steinnesi, Ólafur Magnússon, Sveinsstöðum. Baldur Magnússon, Hólabaki. Bjarni Jónsson, Haga. Oddviti er kjörinn: fón S. Pálmason. Á kjörskrá voru: 87. Atkvæði greiddu 42.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.