Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 21
SVEITARST J ORNARMAL 19 Páll Sigfússon, Hvíteyrum (B), Guðmundur Z. Eiríksson, Lýtingsst.(C). Oddviti er kjörinn: Guðjón Jónsson. Sýslunefndarmaður: Sigurjón Helgason, Nautabúi. Hreppstjóri í hreppnum er: Jóhannes Kristjánsson, Revkjum. Akrahreppur: Frams.fl. og Sjálfst.fl. (A) i52atkv. 5 fulltr. Óháðir (B) ............ 30 —■ o — Á kjörskrá voru: 200. Atkvæði greiddu: 184. Kosnir voru: Jóhannes Steingrímsson, Silfrast. (A), Jón Gíslason, Miðhúsum (A), Sigurjón Runólfsson, Dýrfinnust. (A), Sigurður Jóhannsson, Úlfsstöðum (A), Magnús Gíslason, Frostastöðum (A). Oddviti er kjörinn: Jóhannes Steingrímsson. Svslunefndarmaður: Gísli Gottskálksson, Sólheimagerði. Hreppstjóri í hreppnum er: Jóhannes Steingrímsson, Silfrastöðum. Rípurhreppur: Frams.fl. og óháðir (A) 30 atkv. 3 fulltr. Óháðir (B) ............ 24 — 2 — Á kjörskrá voru: 73. Atkvæði greiddu: 58. Kosnir voru: Gísli Magnússon, Eyhildarholti (A), Jóhannes Hannesson, Egg (A), Jón Sigurjónsson, Ási I (A), Þórarinn Jónasson, Hróarsdal (B), Magnús Gunnarss., Utanverðunesi (B). Oddviti er kjörinn: Gísli Magnússon. Sýslunefndarmaður: Gísli Magnússon, Eyhildarholti. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Gunnarsson, Utanverðunesi. Viðvíkurhreppur: Sigurmon Hartmannsson, Kolkuósi, Gísli Bessason, Kýrholti, Herjólfur Sveinsson, Ilofstaðaseli, Steingrímur Vilhjálmsson, Brimnesi, Sverrir Björnsson, Viðvík. Oddviti er kjörinn: Sigurmon Ilartmannsson. Á kjörskrá voru; 78. Atkvæði greiddu: 29. Sýslunefndarmaður: Jón Björnsson, Bakka. Hreppstjóri í hreppnum er: Bessi Gíslason, Kýrhóli. Hólahreppur: Friðbjörn Traustason, Hólum, Pétur Runólfsson, Efra-Ási, Jóhannes Ástvaldsson, Reykjum, Guðmundur Ásgrímsson, Hlíð, Páll Sigurðsson, Hofi. Oddviti er kjörinn: Friðbjörn Traustason. Á kjörskrá voru: 106. Atkvæði greiddu: 36. Sýslunefndarmaður: Kolbeinn Kristinsson, Skriðulandi. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Þorvaldsson, Sleitustöðum. Hofsóshreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Hofsós). Hofshreppur: Einn listi kom fram og urðu eftirtaldir menn sjálfkjömir: Jón Jónsson, Hofi, Sölvi Sigurðsson, Undhóli. Björn Jónsson, Bæ,

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.