Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 24
22 SVEITARSTJÓRNARMÁL Ragnar Davíðsson, Grund, Ketill S. Guðjónsson, Finnastöðum. Oddviti er kjörinn: Halldór Guðlaugsson. . Á kjörskrá voru 157. . Atkvæði greiddu: 94. Sýslunefndarmaður: Halldór Guðlaugsson, Litla-Hvammi. Hreppstjóri í hreppnum er: Ragnar Davíðsson, Grund. Saurbæjarhreppur: Daníel Pálnrason, Gnúpufelli, Benedikt Ingimarsson, Hálsi, Jóhann Valdemarsson, Möðruvöllum. Jón Hjálmarsson, Villingadal, Halldór Friðriksson, Hleiðargarði. Oddviti er kjörinn: Benedikt Ingimarsson. Á kjörskrá voru: 213. Atkvæði greiddu: 58. Sýslunefndarmaður: Valdemar Pálsson, Möðruvöllum. Hreppstjóri í hreppnum er: Valdemar Pálsson, Möðruvöllum. Öngulsstaðahreppur: Framsóknarfl. (A) .... 128 atkv. 4 fulltr. Sjálfstæðisfl. (B) .... 61 — 1 — Á kjörskrá voru: 239. Atkvæði greiddu: 193. Kosnir voru: Garðar Halldórsson, Rifkelsstöðum (A), Kristinn Signmndsson, Arnarhóli (A), Ingólfur Pálsson, Uppsölum (A), Halldór Sigurgeirsson, Öngulsst. (A), Baldur Kristjánsson, Ytri-Tjörnum (B). Oddviti er kjörinn: Garðar Ilalldórsson. Sýsluncfndarmaður: Björn Jóhannsson, Syðra-Laugalandi. Hreppstjóri í hreppnum er: Árni Jóhannesson, Þverá. Suðm -Þing eyjarsýsla. Svalbarðsstrandarhreppur: Finnur Kristjánsson, Svalbarðseyri, Benedikt Baldvinsson, Efri-Dálksst., Halldór Jóhannesson, Gerði, Sigurjón Valdemarsson, Leifshúsum, Guðmundur Benediktsson, Breiðabóli. Oddviti er kjörinn: Benedikt Baldvinsson. Á kjörskrá voru: 150. Atkvæði greiddu: 32. Sýslunefndarmaður: Sigurjón Valdenrarsson, Leifshúsum. Hreppstjóri í hreppnum er: Jóhannes Laxdal, Tungu. Grýtubakkahreppur: Jóhannes Jónsson, Hóli, Þorbjörn Áskelsson, Ægissíðu, Ámi Sigurjónsson, Sælandi, Þórður Jakobsson, Árbakka, Jón Laxdal, Nesi. Oddviti er kjörinn: Jóhannes Jónsson. Á kjörskrá voru: 220. Atkvæði greiddu: 115. Sýsluncfndarmaður: Jóhannes Jónsson, Hóli. Hreppstjóri í hreppnum er: Grínmr Laxdal, Nesi. Hálshreppur: Þórhallur Guðnason, Lundi, Jón Jónsson, Fornastöðum, Jón Jóhannesson, Hrísgerði, Páll Ólafsson, Sörlastöðum, Stefán Ttyggvason, Hallgilsstöðum. Oddviti er kjörinn: Stefán Trvggvason. . Á kjörskrá voru: 156. Atkvæði greiddu: 81. Sýslunefndarmaður: Jón Kr. Kristjánsson.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.