Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 27
SVEITARST J ÓRNARMÁL 25 Sigurður Kristjánsson, Leirhöfn, Sigurður Bjömsson, Núpasveitarskóla, Ámi St. Jónsson, Höskuldamesi, Þorsteinn Þorsteinsson, Daðastöðum, Sigurður Ingimundarson, Snartarst. Oddviti er kjörinn: Sigurður Björnsson. Á kjörskrá voru: 161. Sýslunefndarmaður: Pétur Siggeirsson, Oddsstöðum. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorsteinn Þorsteinsson, Daðastöðum. Raufarhafnarhreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Raufarhöfn). Svalbarðshreppur: Jón Guðmundsson, Garði, Þorlákur Stefánsson, Svalbarði, Þórarinn Kristjánsson, Holti, Jakob Sigurðsson, Kollavík, Jóhannes Árnason, Gunnarsstöðum. Oddviti er kjörinn: Þorlákur Stefánsson. Á kjörskrá voru: 131. Atkvæði greiddu: 84. Sýslunefndarmaður: Jón Guðmundsson, Garði. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Guðmundsson, Garði. Þórshafnarhreppur: Listi óháðra (A)...... 22 atkv. 1 fulltr. Listi óháðra (B)...... 68 — 4 — Á kjörskrá voru: 180. Atkvæði greiddu: 127. Kosnir voru: Sigfús Jónsson, Þórshöfn (A), Guðm. Vilhjálmsson, Svðra-Lóni (B), Einar Ólason, Þórshöfn (B), Jósep Vigfússon, Þórshöfn (B), Guðmundur Einarsson, Þórshöfn (B). Oddviti er kjörinn: Guðmundur Vilhjálmsson. Sýslunefndarmaður: Vilhjálmur Guðmundsson, Syðra-Lóni. Hreppstjóri í hreppnum er: Vilhjálmur Guðmundsson, Syðra-Lóni. Sauðaneshreppur: Sigurður Jónsson, Efra-Lóni, Halldór Benediktsson, Hallgilsstöðum, Jónas A. Helgason, Hlíð, Guðjón Kristjánsson, Eldjárnsstöðum, Jóhann Gunnlaugsson, Eiði. Oddviti er kjörinn: Sigurður Jónsson: Á kjörskrá voru: 81. Atkvæði greiddu: 44. Sýslunefndarmaður: Sigurður Jónsson, Efra-Lóni. Hreppstjóri í hreppnum er: Halldór Benediktsson, Hallgilsstöðum. Norður-Múlasýsla. Skeggjastaðahreppur: Haraldur Guðmundsson, Þorvaldsst., Sigmar I. Torfason, Skeggjastöðum, Þórarinn V. Magnússon, Steintúni, Sigurður Á. Einarsson, Bjarmalandi, Einar Ó. Hjartarson, Saurbæ. Oddviti er kjörinn: Haraldur Guðmundsson. Á kjörskrá voru: 131. Atkvæði greiddu: 51. Sýslunefndarmaður: Haraldur Guðmundsson, Þon'aldsst. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón G. Valdimarsson, Höfn. Vop n a f ja rða rh reppu r: Sjálfstæðisfl. (A) ... 79 atkv. 2 fulltr. Framsóknarfl. (B) .... 134 — 3 — Verkal.fél. Vopnafj. (C) 67 — 2

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.