Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 37
SVEITARSTJÓRNARMÁL 35 Sigfús Þ. Öfjörð, Lækjamóti, Sigurður Hannesson, Stóru-Sandvík. Oddviti er kjörinn : Lýður Guðmundsson. Á kjörskrá voru: 77. Atkvæði greiddu: 34. Sýslunefndarmaður: Lýður Guðnrundsson, Litlu-Sandvík. Hreppstjóri í hreppnum er: Lýður Guðmundsson, Litlu-Sandvík. Selfosshreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Selfoss). Hraungerðishreppur: A-listi .................... 48 atkv. 2 fulltr. B-listi ..................... 73 — 3 — Á kjörskrá voru: 131. Atkvæði greiddu: 121. Kosnir voru: }ón Árnason, Stóru-Ármótum (A), Stefán Guðmundsson, Túni (A), Ágúst Þorvaldsson, Brúnastöðum (B), Ólafur ögmundsson, Hjálmholti (B), Gísli Högnason, Læk (B). Oddviti er kjörinn: Ágúst Þorvaldsson. Sýslunefndarmaður: Gísli Jónsson, Stóru-Reykjum. Hreppstjóri í hreppnum er: Gísli Jónsson, Stóru-Reykjum. Skeiðahreppur: A-listi ..................... 94 atkv. 4 fulltr. B-listi ..................... 31 — 1 — Á kjörskrá voru: 133. Atkvæði greiddu: 127. Kosnir voru: Jón Eiríksson, Vorsabæ II (A), Ingvar Þórðarson, Reykjahlíð (A), Guðmundur Jónsson, Brjánsstöðunr (A), Guðm. Eyjólfsson, Húsatóftum II (A), Þorsteinn Eiríksson, Löngunrýri (B). Oddviti er kjörinn: Jón Eiríksson. Sýslunefndarmaður: Eiríkur Jónsson, Vorsabæ. Ilreppstjóri í hreppnum er: Jón Eiríksson, Skeiðháholti. Gnúpverjahreppur: Steinjrór Gestsson, Hæli, Jóhann Sigurðsson, Stóra-Núpi, Sveinn Eiríksson, Steinsholti, Steinar Pálsson, Hlíð, Ágúst Sveinsson, Ásum. Oddviti er kjörinn: Steinjrór Gestson. Á kjörskrá voru: 150. Atkvæði greiddu: 98. Sýslunefndarmaður: Steinjrór Gestson, Hæli. Ilreppstjóri í hreppnum er: Lýður Pálsson, Hlíð. Hrunamannah repp u r: Árni Ögmundsson, Galtafelli, Jón Bjarnason, Skipholti, Helgi Kjartansson, Hvammi, Sigmundur Sigurðsson, Syðra-Langh., Sigurður Ágústsson, Birtingaholti. Oddviti er kjörinn: Sigmundur Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 224. Atkvæði greiddu: 117. Sýslunefndarmaður: Helgi Kjartansson, Hvammi. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Ágústsson, Birtingaholti. Biskupstungnahreppur: Skúli Gunnlaugsson, Bræðratungu, Erlendur Björnsson, Vatnsleysu, Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu, Sigurður Greipsson, Haukadal, Karl Jónsson, Gýgjarhólskoti,

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.