Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 38
36 SVEITARST J ÓRNARMÁL Ingvar Jóhannsson, Hvítárbakka, Einar J. Helgason, Holtakoti. Oddviti er kjörinn: Skúli Gunnlaugsson. Á kjörskrá voru: 233. Atkvæði greiddu: 74. Sýslunefndarmaður: Skúli Gunnlaugsson, Bræðratungu. Hreppstjóri í hreppnum er: Erlendur Björnsson, Vatnsleysu. Laugardalshreppur: Böðvar Magnússon, Laugarvatni, Bergsteinn Kristjónsson, Laugarvatni, Pálmi Pálsson, Hjálmsstöðum. Oddviti er kjörinn: Bergsteinn Kristjónsson. Á kjörskrá voru 96. Atkvæði greiddu: 58. Sýslunefndarmaður: Böðvar Magnússon, Laugarvatni. Llreppstjóri í hreppnum er: Böðvar Magnússon, Laugarvatni. Grímsneshreppur: Páll Diðriksson, Búrfelli, Ingileifur Jónsson, Svínavatni, Halldór Gunnlaugsson, Kiðjabergi, Stefán Diðriksson, Minni-Borg, Hannes Hannesson. Kringlu. Oddviti er kjörinn: Stefán Diðriksson. Á kjörskrá voru: 160. Atkvæði greiddu: 94. Sýslunefndarmaður: Páll Diðriksson, Búrfelli. Hreppstjóri í hreppnum er: Halldór Gunnlaugsson, Kiðjabergi. Þingvallahreppur: Snæbjörn Guðmundsson, Gjábakka, Guðmann Olafsson, Skálabrekku, E;nar Sveinbjörnsson, Heiðarbæ. Oddviti er kjörinn: Snæbjörn Guðmundsson. Á kjörskrá voru: 37. Atkvæði greiddu: 22. Sýslunefndarmaður: Guðbjörn Einarsson. Ilreppstjóri í hreppnum er: Guðbjörn Einarsson. Grafningshreppur: Guðmundur Sigurðsson, Illíð, Gísli Snorrason, Torfastöðum, Egill Guðmundsson, Króki. Oddviti er kjörinn: Guðmundur Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 26. Atkvæði greiddu: 15. Sýslunefndarmaður: Guðmundur Sigurðsson, Hlíð. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Jónsson, Nesjavöllum. Ölfushreppur: Hennann Eyjólfsson, Gerðakoti, Engilbert Hannesson, Bakka. Siggeir Jóhannsson, Núpum, Þorlákur Sveinsson, Sandhóli, Björn Jónasson, Völlum. Oddviti er kjörinn: Hermann Eyjólfsson. Á kjörskrá voru: 187. Atkvæði greiddu: 79. Sýslunefndannaður: Guðjón A. Sigurðsson, Gufudal. Hreppstjóri í hreppnum er: Hermann Eyjólfsson, Gerðakoti. Hveragerðishreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Hveragerði). Selvogshreppur: Óskar Þórarinsson, Bjamastöðunr,

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.