Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Blaðsíða 39
SVEITARST J ÓRNARMÁL 37 Sveinn Halldórsson, Bjargi, Eyþór Þórðarson, Torfabæ. Oddviti er kjörinn: Óskar Þórðarson. Á kjörskrá voru: 40. Atkvæði greiddu: 22. Sýslunefndarmaður: Bjami jónsson, Guðnabæ. Hreppstjóri í hreppnum er: Bjarni Jónsson, Guðnabæ. Yfirleitt var kosningarþátttakan í kosning- um þessum lítil. Að jafnaði var hún meiri í þeinr hreppum, þar sem kosið var hlutbundið. Flestir voru á kjörskrá í þessum hreppum: Glæsibæjarhreppi Eyf . 517 kjós. Vopnafjarðarhr. N-Múl . 401 — Revðarfjarðarhr. S-Múl 301 — Þingeyjarhreppi V-ísaf 300 — Fæstir voru á kjörskrá í þessum hreppum: Loðnrundarfjarðarhr. N-Múl. . . .. 24 kjós. Grafningshr. Árn .. 26 — Sléttuhreppi N-ísaf .. 27 - Fjallahr. N-Þing .. 30 - Snæfjallahr. N-ísaf .. 32 - Flest atkvæði voru greidd í eftirtöldum lrreppum: Glæsibæjarlrr. Evf 297 atkv. Revðarfjarðarhr. S-Múl 247 - Mosfellshr. Kjóss 241 - Þingevrarhr. V-ísaf 232 - Fæst atkvæði voru greidd í eftirtöldum hreppum: Auðkúluhr. V-ísaf 10 atkv. Lundarevkjadalshr. Borgf 12 — Loðmundarfjarðarhr. N-Múl. . . 12 — Hvítársíðuhr. Mvr • - Klofningshr. Dal • - Ketildalahr. V-Barð ■ ~ Óspaksevrarhr. Strandars • !3 - Sveitarfélög á landinu 1950. Á landinu eru nú 229 sveitarfélög alls. Kaupstaðir eru 13, en hreppar 216. Ilrepparnir skiptast þannig, eftir sýslum: Gullbringusýsla................. 8 hreppar Kjósarsýsla..................... 5 — Borgarfjarðarsýsla ............. 9 — Mýrasýsla ...................... 8 — Hnappadalssýsla ................ 3 — Snæfellsnessýsla ............... 9 — Dalasýsla ...................... 9 — Austur-Barðastrandarsýsla .. 5 — Vestur-Barðastrandarsýsla 6 — Vestur-ísafjarðarsýsla ......... 6 — Norður-ísafjarðarsýsla ......... 9 — Strandasýsla ................... 8 — Vcstur-Húnayatnssýsla........ y — Austur-Húnavatnssýsla........ 10 — Skagafjarðarsýsla ............. 14 — Eyjafjarðarsýsla............... 12 — Suður-Þingeyjarsýsla........... 11 — Norður-Þingeyjarsýsla .......... 8 — Norður-Múlasýsla............... ír — Suður-Múlasýsla ............... 16 — Austur-Skaftafellssýsla ........ 6 — Vestur-Skaftafellssýsla ........ 7 — Rangárvallasýsla .............. 11 — Ámessvsla ..................... r8 — Alls 2r6 lrreppar Kosningarþátttakan var hlutfallslega mest í Skeiðahreppi í Árn. eða 95,49%. En nrinnst í Hvítársíðuhreppi í Mýr. eða 20%.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.