Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 11
SVEITARST J ORNARM AL Til þingsins höfðu því alls verið kosnir 95 aðalmenn og 69 varamenn. Af ýmsum ástæðum höfðu nokkrir hinna kjörnu aðalmanna ekki ástæður til að mæta á þinginu og mættu því varamenn þeirra, og frá einstaka sveitarfélagi mætti hvorki aðal- maður né varamaður. Alls sátu því þingið 79 kjörnir fulltrúar, og að auki einn fulltrúaráðsmaður, sem ekki var jafnframt kjörinn fulltrúi, og tveir stjórn- armeðlimir, er ekki fóru með neitt umboð frá sveitarfclagi, ennfremur tveir starfsmenn félagsmálaráðuneytisíns, er greiddu fyrir fundarstörfum á margvíslegan hátt, svo og framkvæmdarstjórinn, eða alls 85 manns auk áður talinna erlendra og innlendra gesta. Skrá mættra þingfulltrúa er færð í fundar- gerðarbók þingsins. Var síðan gengið til dagskrár þingsins þannig: 1. Forsetakjör: Aðalforseti var kosinn Jónas Guðmunds- son formaður sambandsins. Varaforseti var kosinn Sigurður Ó. Ólafsson, oddviti, Selfossi. 2. Ritarakjör: Karl Kristjánsson, bæjarstjóri, Húsavík. Sigurður Björnsson, oddviti, Kópaskeri. 3. Kosið í fastanefndir. a. Fjáihagsnefnd: Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar, Rvík. Steinn Steinsen, bæjarst., Akureyri. Ragnar Guðleifsson, bæjarst., Kefla- vík. Snæbjöm J. Thoroddsen, oddviti, Rauðasandshreppi. Jón Jónsson, oddviti, Hofshreppi. Erlendur Björnsson, bæjarstjóri, Seyðisfirði. Sigurgrímur Jónsson, oddviti, Stokks- eyri. b. Tímaritsnefnd: Þorsteinn Víglundsson, bæjarfull- trúi, Vestmannaeyjum. Magnús Þ. Öfjörð, öddviti, Gaul- verjarbæjarhreppi. Björn Guðmundsson, hreppstjóri, Mýrarhreppi. Þorsteinn M. Jónsson, forseti bæjar- stjórnar, Akureyri. Benedikt Gröndal, varabæjarfulltrúi, Reykjavík. Hákon J. Kristófersson, oddviti, Barðastrandarhreppi. Séra Sigurður Haukdal, Vestur- Landeyjahreppi. c. Hæh'snefnd: Ásmundur B. Olsen, oddviti, Pat- reksfirði. Tómas Jónsson, borgarritari, Rvík. Jón Kjartansson, bæjarst., Siglufirði. Siggeir Lárusson, oddviti, Kirkjubæj- arhreppi. Karvel Ögmundsson, oddviti, Njarð- víkurhreppi. Guðmundur Þ. Sigurgeirsson, odd- viti, Kaldrananeshreppi. Salómon Einarsson, hreppsnefndar- maður, Haganeshreppi. d. Allsheijamefnd: Helgi Hannesson, bæjarstjóri, Hafn- arfirði. Jóhannes Þorsteinsson, oddvití, Hveragerði. Eysteinn Bjarnason, forseti bæjarstj., Sauðárkróki. Jónas Magnússon, oddviti, Kjalar- neshreppi. Eiður Albertsson, oddviti, Búðahr. Sig. Jónsson, oddviti, Sauðaneshr. Guðm. Vigfússon, bæjarftr., Rvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.