Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Page 11

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Page 11
SVEITARST JÓRNARMÁL 7 Til þingsins liöfðu því alls verið kosnir 95 aðalmenn og 69 varamenn. Af ýmsurn ástæðum höfðu nokkrir hinna kjörnu aðalmanna ekki ástæður til að rnæta á þinginu og mættu því varamenn þeirra, og frá einstaka sveitarfélagi rnætti livorki aðal- maður né varamaður. Alls sátu því þingið 79 kjömir fulltrúar, og að auki einn fulltrúaráðsmaður, sem ekki var jafnframt kjörinn fulltrúi, og tveir stjórn- armeðlimir, er ekki fóru með neitt umboð frá sveitarfélagi, ennfremur tveir starfsmenn félagsmálaráðuneytisins, er greiddu fyrir fundarstörfum á margvíslegan hátt, svo og framkvæmdarstjórinn, eða alls 85 manns auk áður talinna erlendra og innlendra gesta. Skrá rnættra þingfulltrúa er færð í fundar- gerðarbók þingsins. Var síðan gengið til dagskrár þingsins þannig: 1. Forsetakjör: Aðalforseti var kosinn Jónas Guðmunds- son formaður sambandsins. Varaforseti var kosinn Sigurður Ó. Ólafsson, oddviti, Selfossi. 2. Ritarakjör: Karl Kristjánsson, bæjarstjóri, Húsavík. Sigurður Bjömsson, oddviti, Kópaskeri. 3. Kosið í fastanefndir. a. Fjárhagsnefnd: Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar, Rvík. Steinn Steinsen, bæjarst., Akureyri. Ragnar Guðleifsson, bæjarst., Kefla- vík. Snæbjöm J. Thoroddsen, oddviti, Rauðasandshreppi. Jón Jónsson, oddviti, Hofshreppi. Erlendur Bjömsson, bæjarstjóri, Seyðisfirði. Sigurgrímur Jónsson, oddviti, Stokks- b. Tímaritsnefnd: Þorsteinn Víglundsson, bæjarfull- trúi, Vestmannaeyjum. Magnús Þ. Öfjörð, bddviti, Gaul- verjarbæjarhreppi. Bjöm Guðmundsson, lireppstjóri, Mýrarhreppi. Þorsteinn M. Jónsson, forseti bæjar- stjórnar, Akureyri. Benedikt Gröndal, varabæjarfulltrúi, Reykjavík. Hákon J. Kristófersson, oddviti, Barðastrandarhreppi. Séra Sigurður Haukdal, Vestur- Landeyjahreppi. c. Ilælisnefnd: Ásmundur B. Olsen, oddviti, Pat- reksfirði. Tómas Jónsson, borgarritari, Rvík. Jón Kjartansson, bæjarst., Siglufirði. Siggeir Lárusson, oddviti, Kirkjubæj- arhreppi. Karvel Ögmundsson, oddviti, Njarð- víkurhreppi. Guðmundur Þ. Sigurgeirsson, odd- viti, Kaldrananeshreppi. Salómon Einarsson, hreppsnefndar- maður, Haganeshreppi. d. Allsherjarnefnd: Ilelgi Hannesson, bæjarstjóri, Hafn- arfirði. Jóhannes Þorsteinsson, oddviti, Hveragerði. Evsteinn Bjamason, forseti bæjarstj., Sauðárkróki. Jónas Magnússon, oddviti, Kjalar- neshreppi. Eiður Albertsson, oddviti, Búðahr. Sig. Jónsson, oddviti, Sauðaneshr. Guðm. Vigfússon, bæjarftr., Rvík. eyri.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.