Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 12
SVEITARSTJORNARMAL e. Laganefnd: Jónas Guðmundsson, skrifstofustj., Reykjavík. Hallgrímur Benediktsson, bæjarfull- trúi, Reykjavík. Steindór Steindórsson, bæjarfulltrúi, Akureyri. Guðmundur G. Kristjánsson, bæjar- fulltrúi, ísafirði. Kristján Bjartmars, oddviti, Stykkis- hólmi. Hermann Eyjólfsson, oddviti, ölfus- hreppi. Sigurður Jakobsson, oddviti, Anda- kílshreppi. Stefán Tryggvason, oddviti, Háls- hreppi. Vigfús Jónsson, oddviti, Eyrarbakka. 4. Ávarp forsætis- og félagsmálaráðherra: Forsætis- og félagsmálaráðherra, Stein- grímur Steinþórsson, flutti skörulegt ávarp. Raktí sógulega í stuttum dráttum þýðingu sveitarfélaganna á íslandi. Lagði áherzlu á mikilsvert hlutverk þeirra á líðandi stund og árnaði þeim allra heilla. Þá ávarpaði hann hina erlendu gesti og bauð þá í nafni ríkisstjórnarinnar vel- komna til Islands. A eftir ræðu ráðherrans var þjóðsöng- urinn leikinn. Formaður sambandsins þakkaði ráð- herranum ræðu hans. 5. Ávörp erlendra gesta: Hinir erlendu gestir fluttu ávörp, kveðj- ur og árnaðaróskir frá sveitarfélagssam- böndum þjóða sinna. A eftir hverju ávarpi var leikið þjóðsöngslag lands "þess fulltrúa, er talað hafði. Form. sambandsins þakkaði ávörpin. 6. Skýrsla formanns. Formaður sambandsins, Jónas Guð- mundsson, gerði grein fyrir starfsemi stjórnenda sambandsins frá því, að síð- asti aðalfundur þess var haldinn og fer skýrsla hans hér á eftir: Engar breytingar hafa orðið á stjórn Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga, síðan hún var kosin, 16. okt. 1946. En stjórn skal kjósa á fyrsta landsþingi að loknum nýjum sveitar- stjómarkosningum. Stjómin hefur verið þannig skipuð: Jónas Guðmundsson, skrifstofustjóri, for- maður. Bjöm Jóhannesson, bæjarfulltrúi, Hafnar- firði, varaformaður. Jóhann Hafstein, bæjarfulltrúi, Reykjavík, ritari. Klemens Jónsson, oddviti, Bessastaða- hreppi, féhirðir. Björn Finnbogason, oddviti, Gerðahreppi, aðstoðarféhirðir. Stjómin hefur haldið fundi eftír því, sem þörf hefur krafið. Á landsþingi sambandsins á Akureyri, dag- ana 25. og 26. júlí 1948, var gefin skýrsla um störf sambandsins á árunum 1946—1948, og er hún prentuð í 2—3 hefti Sveitarstjómar- mála 1948. Þar er sagt frá Iandsþinginu það ár, og vísast til hennar að því er snertir störf stjómar og sambandsins á fyrri hluta kjör- tímabils stjómarinnar. Hér á eftir verður nokkur grein gerð fyrir störfum stjómarinnar frá því landsþinginu á Akureyri lauk, og þar til nú. Á fyrsta fundi stjórnarinnar, að loknu því þingi, var tekin til meðferðar tillaga sú, er samþykkt hafði verið á Akureyri, um ráðn- ingu fasts starfsmanns í þjónustu sambands- ins. Stjórnin varð ásátt um, að nauðsyn bæri til, að sambandið hefði fastan starfsmann og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.