Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 13
SVEITARSTJORNARMAL ErJencíir gestir á hndsþinginu á Þingvóttum. Ferdinand /ensen Johs. Johnsen Aarre E. Simonen frá Danmórku. há Noregi. frá FínnJandi. Eirik /ung frá Svíþ/Óð. ákvað því að auglýsa eftir umsækjendum um starfið. Um starfið sóttu 25 menn. Samþykkt var að veita Eiríki Pálssyni, bæjarstjóra í Hafn- arfirði, framkvæmdarstjórastarf Sambands íslenzkra sveitarfélaga frá 1. nóv. 1948 að telja og hefur hann gegnt því síðan. Um það leyti fékkst til afnota fyrir sam- bandið lítið herbergi í nýja Búnaðarbanka- húsinu í Rvík, og var skrifstofa sambands- ins opnuð þar í byrjun nóvember 1948. Um áramótin 1949—50 flutti skrifstofan í stærra herbergi að Klapparstíg 26 og þar er hún nú til húsa. SKRIFSTOFA SAMBANDSINS. Með ráðningu starfsmanns og opnun skrif- stofu á vegum sambandsins hefst nýtt starfs- tímabil í sögu þess. Á þann hátt varð mögulegt að annast ýmis konar fyrirgreiðslu fyrir meðlimi sambands- ins, tryggja reglulega útkomu tímaritsins og sinna ýmsum aðkallandi vandamálum, sem sambandið þurfti að taka afstöðu til, en oft hefðu orðið að bíða ef enginn fastur starfs- maður hefði verið, auk þess, sem samstarf við hliðstæð sambönd á Norðurlöndum varð nú betur rækt en áður. Störf sambandsins hvíla því nú orðið, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.