Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 22
18 SVEITARSTJORNARMAL um námskeiðum fyrir þá menn, yngri og eldri, sem hyggjast að taka að sér sveitar- stjómarstörf, eða hafa orðið að taka þau að sér, en finna hjá sér vanmátt til að gegna þeim svo vel sé. Gæti bréfaskóli ef til vill komið þar að verulegu liði. Mér hefur verið það óblandin ánægja að vera með í þessum samtökum, og ég finn hið innra með mér að starf mitt að þeim er ein- hver ánægjulegasti þátturinn í allri minni þátttöku í opinberu lífi. Nú finn ég einnig, að mér ber að hætta formennsku í þessum samtökum. Hún fær varla samrýmst því embætti sem ég gegni. Ég vil því tjá ykkur það nú, að ég sé mér ekki fært að taka við kjöri á ný, sem formaður í sambandinu þótt þess yrði leitað, enda er nú svo komið að sambandið á mörgum dug- andi og óruggum mönnum á að skipa, sem færir eru að taka við stjómarformennskunni. Hún er nú einnig mun léttari en áður var, meðan sambandið hafði hvorki eigin skrif- stofu né starfsmann. Við höfum enn sem fyrr fylgt þeirri reglu í stjórn sambandsins, að gera sem minnst að því að auglýsa afrek okkar fyrir almenningi, enda ekki af miklu að státa. Hins vænti ég þó, að þau verk, sem við höfum unnið, og þar sem við höfum eitthvað komið við sögu, þá liafi það reynzt gert af fullum heilindum og með hag sveitarfélaganna og þjóðfélags- heildarinnar fyrir augum. Skýrsla formanns var útbýtt prentari til fundarmanna ásamt dagskrá, fulltrúa- og félagatali svo og reikningum sambands- ins og Sveitarstjórnarmála. 7. Reikningar Sambands ísl. sveitarfélaga 1948 og 1949 og Sveitarstjórnarmála. Eiríkur Pálsson, framkvæmdarstjóri, las upp og lagði fram reikninga þessa og höfðu þeir verið endurskoðaðir. Á r s reilctti iiá ttr Sambands islenzkra sveitarfélaga fyrir árið 1948. Tekjur: 1. í sjóði 1. jan. 1948 .................................... kr 2. Ársgjöld frá 1947 ................................... 3. Ársgjöld 1948 ..................................... 4. Jöfnunarsjóður vegna Sveitarstjórnarmála .......... 5 Vextir ............................................ Samtals kr. 44.561.32 — 3.811.80 — 27.616.00 — 8.000.00 - 1.339.79 > kr. 85.328.91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.