Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Side 26

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Side 26
22 SVEITARST J ÓRNARMÁL Ársreilcningur „Sveitarstjórnarmála“ fyrir árið 1949. T ekjur: 1. í sjóði i/i 1949 ........................................... kr- 12.019.75 2. Frá Jöfnunarsjóði 1949 .................................. — 12.000.00 3. Frá Jöfnunarsjóði 1948 .................................. — 4.000.00 4. Árskriftargjöld og aðrar tekjur .............................. — 16.063.85 Alls kr. 44.083.60 Gjöld: 1. Prentunarkostnaður, myndamót, póstgjöld og frímerki kr. 23.923.70 2. Til skrifstofu Sambands ísl. sveitarfélaga — 10.000.00 3. í sjóði 3i/12 10.159.90 Alls kr. 44.083.60 Reykjavík, 30. des. 1949. Jónas Guðmundsson, Klemens Jónsson, Eirikur Pálsson, formaður. gjaldkeri. framkvcemdarstjóri. Reikningurinn er réttur samkvæmt bókum Sveitarstjórnarmála. Reykjavík, 21. ágúst 1950. Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson. Löggiltur endurskoðandi. Reikningunum var vísað til fjárhagsn. Fundarhlé tekið kl. 12V2 miðdegis og sezt að hádegisverði í boði ríkisstjómar- innar. Fundur aftur hafinn kl. 2 miðdegis og þá tekið fyrir: 8. Kjörnefndir: Skipað í kjömefndir samkv. tillögum aðalforseta, er samþykktar voru í einu hljóði: Kjörnefnd Sunnlendinga: Jóhann Flafstein, Reykjavík, Stefán Gunnlaugsson, Hafnarfirði, Sigurgrímur Jónsson, Stokkseyri, Eiríkur Jónsson, Skeiðahreppi, Hálfdán Sveinsson, Akranesi,

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.